Eimreiðin - 01.04.1926, Blaðsíða 84
EIMREIf>lN
Um Vilhjálm Stefánsson.
Vilhjálmur Stefánsson.
Flestir íslendingar kannast
við Vilhjálm Stefánsson a
nafninu til, vita, að hann er
af íslenzku bergi brotinn
einhver nafnkendasti lan
könnuður og mannfrseð‘nSur'
sem nú er uppi. En þeir mun11
vera teljandi hér á landi, sern
lesið hafa rit hans eða fvlðs
með rannsóknarstarfi
enda hefur ekkert af r'lun
hans verið þýtt á íslenz
ennþá. Vilhjálmur er f*1^ u.
3. nóvember 1879 að ArneS
í Manitoba, og voru foreldra
hans bæði íslenzk. HaI,n
stundaði nám við háskólann
Grand Forks í Norður-Da,
kota, einnig við háskólan"
Iowa og síðan við Harvar
háskólann í Bandaríkjunuu’’
þar sem hann stundaði Su^
fræðinám veturinn 1903
En síðan tók hann að
__'04.
gefa
sig við þjóðfræði, og um eitt skeið gaf hann sig einnig við blaðamensl1
Snemma hneigðist hugur hans mjög að norðurheimskautsförum og ’ran
sóknum. Hingað til lands kom hann snögga ferð sumarið 1904, og sUI^
arið eftir kom hann hingað aftur, ásamt fleiri amerískum vísindamön
til þess að rannsaka hér fornar mannleifar. Var Vilhjálmur f°rina .
þessarar ferðar, en þjóðfræðisafn Harvard háskóla mun hafa ger* ^
út. Árið 1906—’07 ferðaðist hann meðfram ströndum Norður-Alaska
kynti sér Iifnaðarhætti Eskimóanna þar, og þó einkum þeirra, er ^
á svæðinu kringum Mackenziefljótið í Norður-Kanada. Þetta sv® r
strandlengjan þar fyrir austan var lítt rannsakað, og Iék Vilhjálmi P ,
mikill hugur á að kanna þessi héruð. Árið 1908 lagði hann af s,a ^
fjögra ára Ieiðangur um norðurstrendur Kanada. Var sá leiðanSur^.
mestu kostaður af ameríska náttúrufræðasafninu í New-York °S ^
mikinn og merkilegan árangur. í þessari för fann hann Eskimóakyn
þann, sem sumir hafa haldið, að væri afkomendur norrænna manna ag
íslenzku nýlendunni á Grænlandi. Hefur Vilhjálmur sjálfur f*rt r