Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Blaðsíða 84

Eimreiðin - 01.04.1926, Blaðsíða 84
EIMREIf>lN Um Vilhjálm Stefánsson. Vilhjálmur Stefánsson. Flestir íslendingar kannast við Vilhjálm Stefánsson a nafninu til, vita, að hann er af íslenzku bergi brotinn einhver nafnkendasti lan könnuður og mannfrseð‘nSur' sem nú er uppi. En þeir mun11 vera teljandi hér á landi, sern lesið hafa rit hans eða fvlðs með rannsóknarstarfi enda hefur ekkert af r'lun hans verið þýtt á íslenz ennþá. Vilhjálmur er f*1^ u. 3. nóvember 1879 að ArneS í Manitoba, og voru foreldra hans bæði íslenzk. HaI,n stundaði nám við háskólann Grand Forks í Norður-Da, kota, einnig við háskólan" Iowa og síðan við Harvar háskólann í Bandaríkjunuu’’ þar sem hann stundaði Su^ fræðinám veturinn 1903 En síðan tók hann að __'04. gefa sig við þjóðfræði, og um eitt skeið gaf hann sig einnig við blaðamensl1 Snemma hneigðist hugur hans mjög að norðurheimskautsförum og ’ran sóknum. Hingað til lands kom hann snögga ferð sumarið 1904, og sUI^ arið eftir kom hann hingað aftur, ásamt fleiri amerískum vísindamön til þess að rannsaka hér fornar mannleifar. Var Vilhjálmur f°rina . þessarar ferðar, en þjóðfræðisafn Harvard háskóla mun hafa ger* ^ út. Árið 1906—’07 ferðaðist hann meðfram ströndum Norður-Alaska kynti sér Iifnaðarhætti Eskimóanna þar, og þó einkum þeirra, er ^ á svæðinu kringum Mackenziefljótið í Norður-Kanada. Þetta sv® r strandlengjan þar fyrir austan var lítt rannsakað, og Iék Vilhjálmi P , mikill hugur á að kanna þessi héruð. Árið 1908 lagði hann af s,a ^ fjögra ára Ieiðangur um norðurstrendur Kanada. Var sá leiðanSur^. mestu kostaður af ameríska náttúrufræðasafninu í New-York °S ^ mikinn og merkilegan árangur. í þessari för fann hann Eskimóakyn þann, sem sumir hafa haldið, að væri afkomendur norrænna manna ag íslenzku nýlendunni á Grænlandi. Hefur Vilhjálmur sjálfur f*rt r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.