Eimreiðin - 01.04.1926, Blaðsíða 63
^'WREIÐIN
LOFTFERÐ VFIR EVSTRASALT
143.
Slrnastöð. Allir evjarskeggjar þyrptust ofan að sjó að skoða
u9una, en við héldum heim til jjohanssons og fengum kaffi.
J°nansson var forframaður, hafði verið mörg ár í Ameríku
°9 vildi helzt tala ensku við okkur útlendingana. Hann átti
n°9 brennivín, eins og aðrir finskir skerjabúar, en ekki gerð-
við gestirnir því mikil skil. Þó lá vel á okkur um kvöldið.
j ^hngamennirnir slógust í hópinn. Var annar þeirra jarð-
r®ðingur frá Helsingfors, sem var úti í skerjum að skemta
Sur- Flugmennirnir voru nú spurðir spjörunum úr. Sögðu þeir,.
ef Sangvélin hefði stöðvast 15 mínútum síðar, hefði líklega
rip ver fyrir okkur, því að þá hefðum við orðið að velkjast
sl°num alla nóttina og myndi vélin hafa þolað illa, ef meir
01 hvest. Þjóðverjinn undi töfinni verst. Hann hafði ætlað
^ð kvöldlest frá Stokkhólmi áleiðis til Berlínar og gat nú
g ni e>nu sinni sent skeyti um, að hann væri orðinn of seinn.
n nnnars kunni hann frá mörgu að segja, því að hann hafði
í fangabúðum í Síbiríu meðan á ófriðinum stóð, átti nú
ein>a í Leningrad og var gagnkunnugur ástandinu í Rússlandi.
h m fekk eg óvænt tækifæri til þess að kynnast finsku
^ndabýli^ þó að reyndar væri í sænska hluta landsins. Húsið
ar langt og mjótt. Var gengið inn í mitt húsið, komið inn í
^ra forstofu, en beint inn af henni voru tvö lítil herbergi.
, nars var sín stofan í hvorum enda, tóku þær yfir þvert
Sj.| °9 voru geysistórar. Önnur þeirra var skáli í fornum
h11: eldstæði mikið í einu horninu, borð og bekkir, sem smíðað
1 verið heima, alt traust og smekklegt, hvítskúrað gólf
hr ofnum renningum. Var á því öllu hinn mesti myndar-
a9Ur. í hinni stofunni voru okkur karlmönnunum búin fjögur
Q ’ en annars bar hún þess öll merki að vera stáss-stofa
. ekki notuð hversdagslega. Þar var smekkur nútímans í
^eymingj. kommóður með postulínshundum, fermingarkort-
uðú S*ækkuðum ljósmyndum frá Ameríku, skrautker úr föls-
Meö ^05^101 með fölsuðum blómvöndum og páfuglafjöðrum.
Sem p
myndanna á veggjunum var Nikolás II. Rússakeisari,
jýjjlj. * lnnar kalla eiðrofa og ekki að ósekju, og drotning hans.
en 1 ,^essara fveggja herbergja voru ekki nema nokkur skref,
sig ni1"' ^eirra menningarstefna, sem þær báru vitni hvor fyrir
’ er óbrúandi djúp. Síðustu áratugina hefur sýndarmenning