Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Page 63

Eimreiðin - 01.04.1926, Page 63
^'WREIÐIN LOFTFERÐ VFIR EVSTRASALT 143. Slrnastöð. Allir evjarskeggjar þyrptust ofan að sjó að skoða u9una, en við héldum heim til jjohanssons og fengum kaffi. J°nansson var forframaður, hafði verið mörg ár í Ameríku °9 vildi helzt tala ensku við okkur útlendingana. Hann átti n°9 brennivín, eins og aðrir finskir skerjabúar, en ekki gerð- við gestirnir því mikil skil. Þó lá vel á okkur um kvöldið. j ^hngamennirnir slógust í hópinn. Var annar þeirra jarð- r®ðingur frá Helsingfors, sem var úti í skerjum að skemta Sur- Flugmennirnir voru nú spurðir spjörunum úr. Sögðu þeir,. ef Sangvélin hefði stöðvast 15 mínútum síðar, hefði líklega rip ver fyrir okkur, því að þá hefðum við orðið að velkjast sl°num alla nóttina og myndi vélin hafa þolað illa, ef meir 01 hvest. Þjóðverjinn undi töfinni verst. Hann hafði ætlað ^ð kvöldlest frá Stokkhólmi áleiðis til Berlínar og gat nú g ni e>nu sinni sent skeyti um, að hann væri orðinn of seinn. n nnnars kunni hann frá mörgu að segja, því að hann hafði í fangabúðum í Síbiríu meðan á ófriðinum stóð, átti nú ein>a í Leningrad og var gagnkunnugur ástandinu í Rússlandi. h m fekk eg óvænt tækifæri til þess að kynnast finsku ^ndabýli^ þó að reyndar væri í sænska hluta landsins. Húsið ar langt og mjótt. Var gengið inn í mitt húsið, komið inn í ^ra forstofu, en beint inn af henni voru tvö lítil herbergi. , nars var sín stofan í hvorum enda, tóku þær yfir þvert Sj.| °9 voru geysistórar. Önnur þeirra var skáli í fornum h11: eldstæði mikið í einu horninu, borð og bekkir, sem smíðað 1 verið heima, alt traust og smekklegt, hvítskúrað gólf hr ofnum renningum. Var á því öllu hinn mesti myndar- a9Ur. í hinni stofunni voru okkur karlmönnunum búin fjögur Q ’ en annars bar hún þess öll merki að vera stáss-stofa . ekki notuð hversdagslega. Þar var smekkur nútímans í ^eymingj. kommóður með postulínshundum, fermingarkort- uðú S*ækkuðum ljósmyndum frá Ameríku, skrautker úr föls- Meö ^05^101 með fölsuðum blómvöndum og páfuglafjöðrum. Sem p myndanna á veggjunum var Nikolás II. Rússakeisari, jýjjlj. * lnnar kalla eiðrofa og ekki að ósekju, og drotning hans. en 1 ,^essara fveggja herbergja voru ekki nema nokkur skref, sig ni1"' ^eirra menningarstefna, sem þær báru vitni hvor fyrir ’ er óbrúandi djúp. Síðustu áratugina hefur sýndarmenning
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.