Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Side 35

Eimreiðin - 01.04.1926, Side 35
E]mreiðin ÁSTARHÓTIN 115 s^arfar. Þeir hafa líka munað eftir sjómönnunum og efnafólki ^öfuðstaðarins, með þjóðleikhúsinu, til að nefna að lokum að e>ns ívö dæmi, þar sem hugsjónir flokksins en ekki hags- munir hafa ráðið aðgerðum. Jónas Jónsson frá Hriflu. Ástarhótin. Saga eftir Jón jöklara. Þórði bónda á Hraunsmúla leizt ekki á blikuna. Hann var öldungis hissa á því, sem fyrir augun bar alla daga sýknt og ^e’lagt, hvar sem honum varð reikað síðustu vikurnar. ^orgerður dóttir hans var trúlofuð. Hún hafði dvalið í ^eVkjavík allan veturinn og vorið, fram í miðjan júlímánuð. Með júní-póstinum fengu foreldrar hennar bréfið frá henni, Sern flutti þeim fregnina af trúlofuninni og þar með þá til- ^Vnningu, að í júlí kæmi hún heim með unnusta sínum, sem mi>ndi dvelja á Hraunsmúla tveggja mánaða tíma. — Hann ^ed Óskar sonur Davíðs kaupmanns, útgerðarmanns og bæjar- ^Htrúa í Reykjavík. Að öðru leyti var gerð sú grein fyrir ^skari í bréfinu, að hann væri skólagenginn og þó ekki beint rr'entamaður. Annað veifið aðstoðarmaður við verzlun föður Slns> án þess þó að vera eiginlegur verzlunarmaður. Agætt værf hann og afburða söngmaður, að vísu lítið þektur á sviðum listanna, — enn þá. En mundi áreiðanlega ------. Nú já, þau höfðu hvorugt mjög mikið út á þetta ráð að setja, mr3Unsmúlahjónin. Við þessu mátti alt af búast um Þorgerði, Se”n hvað liði. Hún var 22 ára að aldri, hraust og kvillalaus °9 vel þroskuð bæði til sálar og líkama. Að vísu hefðu gömlu nlónin bæði kosið fremur, eða fundist líkt og eðlilegra, að °r9erður hefði hlotið dugandi sveitamann. Og í raun og veru ‘ þau bæði um nokkurt skeið haft augastað á mannsefni anöa henni þar á næstu grösum; ungum manni og efnilegum,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.