Eimreiðin - 01.04.1926, Blaðsíða 52
132
ÓSÝNILEG TENGSL
EIMREI£>iN
á kaffiekrunum eða sykurreyrsekrunum í öðrum heimsálfuff.
að hann standi í náinni samvinnu við húsmæður og vinnU'
stúlkur á Islandi, þegar þær eru að hita á könnunni, en svona
er þetta þó. Kaupmaðurinn sendir pöntun sína út í heim með
pósti eða síma; þaðan er henni skilað áfram ásamt öðrum
pöntunum til framleiðslulandsins. Þar eru skipin fermd ^
verkafólki og farmennirnir flytja vöruna yfir höfin. VarninS'
urinn kemur í búðina og þangað sækir vinnustúlkan hann, eða
húsmóðirin pantar hann í síma, og svo er hann hagnýttur 3
heimilinu. Víðtæk, ósýnileg samvinna er þannig milli kaup'
mannsins og annara kaupmanna, verkafólks, farmanna, frarri'
leiðenda, kaupenda og neytenda, og veltur mikið á fyrir af'
komu hverrar þjóðar, hversu holl og heilbrigð þessi samvinu3
er, hvort hún er vinsamleg og sanngjörn eða beint fjandsamleS-
Þetta sjáum við bezt á heimsstyrjöldinni miklu. Öll súpu^
við enn seyðið af henni, og hver veit hvað Iengi, þótt við Þa
sætum hlutlaus hjá og gerðum ekki annað en að horfa upP
á hildarleikinn. Þá fór svo mikið fémæti í súginn eða til i^5
eins og þá urðu þjóðirnar svo andvaralausar um sinn hað*
að þær eru enn að berjast við fjárhagskreppuna, sem af Þv‘
leiddi. En þetta sýnir betur en alt annað, að alt mannkyu'
er í raun réttri samþola, að það eru ósýnileg andleg, veram
leg og fjárhagsleg tengsl milli allra manna. Væri því óskaU“’
að þjóðabandalaginu tækist að girða fyrir stríð og blóðsu
hellingar milli þjóðanna á komandi tímum, og að alþie^a.
gerðardómstóll gerði út um öll deilumál þeirra. En bezt v#rl
að þjóðirnar yrðu svo réttsýnar og ráðvandar í skiftum sínu01
hver við aðra, að hans þyrfti ekki við.
Til eru enn ein andleg tengsl, sem við raunar vitum ekkerI
með vissu um, en trúum þó að til séu, þau tengsl, sem erU
fjölmörgum manninum dýrmætust, enda eru þau mannssálin111
mikils virði, og þetta eru trúartengslin.
Þá er maðurinn kemst í þrot, þegar hann sjálfur verð
hjálparvana og engir aðrir geta hjálpað honum lengur, el ^
og svo oft á sér stað í sjúkdómum, fári og nauðum, við *
vinamissi og á sjálfri dauðastundinni, þá beygir hann os)a
rátt kné sín fyrir alvaldinu í tilverunni og sendir heitar huöar
öldur, brennandi bænarandvörp upp til þess, er hann hySSur’