Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Qupperneq 52

Eimreiðin - 01.04.1926, Qupperneq 52
132 ÓSÝNILEG TENGSL EIMREI£>iN á kaffiekrunum eða sykurreyrsekrunum í öðrum heimsálfuff. að hann standi í náinni samvinnu við húsmæður og vinnU' stúlkur á Islandi, þegar þær eru að hita á könnunni, en svona er þetta þó. Kaupmaðurinn sendir pöntun sína út í heim með pósti eða síma; þaðan er henni skilað áfram ásamt öðrum pöntunum til framleiðslulandsins. Þar eru skipin fermd ^ verkafólki og farmennirnir flytja vöruna yfir höfin. VarninS' urinn kemur í búðina og þangað sækir vinnustúlkan hann, eða húsmóðirin pantar hann í síma, og svo er hann hagnýttur 3 heimilinu. Víðtæk, ósýnileg samvinna er þannig milli kaup' mannsins og annara kaupmanna, verkafólks, farmanna, frarri' leiðenda, kaupenda og neytenda, og veltur mikið á fyrir af' komu hverrar þjóðar, hversu holl og heilbrigð þessi samvinu3 er, hvort hún er vinsamleg og sanngjörn eða beint fjandsamleS- Þetta sjáum við bezt á heimsstyrjöldinni miklu. Öll súpu^ við enn seyðið af henni, og hver veit hvað Iengi, þótt við Þa sætum hlutlaus hjá og gerðum ekki annað en að horfa upP á hildarleikinn. Þá fór svo mikið fémæti í súginn eða til i^5 eins og þá urðu þjóðirnar svo andvaralausar um sinn hað* að þær eru enn að berjast við fjárhagskreppuna, sem af Þv‘ leiddi. En þetta sýnir betur en alt annað, að alt mannkyu' er í raun réttri samþola, að það eru ósýnileg andleg, veram leg og fjárhagsleg tengsl milli allra manna. Væri því óskaU“’ að þjóðabandalaginu tækist að girða fyrir stríð og blóðsu hellingar milli þjóðanna á komandi tímum, og að alþie^a. gerðardómstóll gerði út um öll deilumál þeirra. En bezt v#rl að þjóðirnar yrðu svo réttsýnar og ráðvandar í skiftum sínu01 hver við aðra, að hans þyrfti ekki við. Til eru enn ein andleg tengsl, sem við raunar vitum ekkerI með vissu um, en trúum þó að til séu, þau tengsl, sem erU fjölmörgum manninum dýrmætust, enda eru þau mannssálin111 mikils virði, og þetta eru trúartengslin. Þá er maðurinn kemst í þrot, þegar hann sjálfur verð hjálparvana og engir aðrir geta hjálpað honum lengur, el ^ og svo oft á sér stað í sjúkdómum, fári og nauðum, við * vinamissi og á sjálfri dauðastundinni, þá beygir hann os)a rátt kné sín fyrir alvaldinu í tilverunni og sendir heitar huöar öldur, brennandi bænarandvörp upp til þess, er hann hySSur’
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.