Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Blaðsíða 71

Eimreiðin - 01.04.1926, Blaðsíða 71
£iMRE1ÐIN SÁLRÆNAR LJÓSMYNDIR 151 ]afnvel á sjálfri frummyndinni er andlitið óljóst, og hrukk- i*rnar á erminni, er sjást gegnum hana, skemma mjög fyrir. Mósið var bjartara þeim megin; fyrir því sýnist líkamning Þess andlitisins hafa orðið gagnsærri. Eftir að ég kom heim til íslands, sýndi ég ýmsum mönnum ^Yndina, venjulegast einslega, og varaðist að gefa nokkurar bend- ‘n9ar. Meira en 50 menn og konur af ýmsum stéttum hafa sagst Þekkja sama manninn. Aðeins 3 sinnum hefur það komið fyrir, að ^nn hafa tilnefnt annan mann; og fyrsta sinnið þeirra þriggja Var það faðir hans, sem til var nefndur; annað sinnið bróðir hans. Maðurinn var ættingi minn. Ég kom oft til hans, meðan ann lá banaleguna. Svipurinn á andlitinu á myndinni er sami andlitssvipurinn og var á honum í banalegunni. Hann dó með °*9u í vinstra augnahvarmi. Hún er sýnileg á myndinni. ^kninum, sem stundaði hann í banalegunni, var sýnd þessi j^Vnd haustið 1910. Hann mundi vel eftir bólgunni í augna- Varminum. Ýmsir ættingjar hans aðrir en ég eru sannfærðir jj1?’ að þeir þekki andlitið. En að mínum dómi er ekki að ^ast við, að aðrir kannist fyllilega við andlitið, en þeir, sem Sau hann í banalegunni. ^ skal tekið fram, að fullyrt er af þeim, er segjast vera amliðnir menn, að lang-auðveldast sé að sýna sig eins og 1 amsgerfið var síðast hér í lífi. Má í því sambandi minna á, ]esús birtist upprisinn með naglaförin í báðum höndum. . ^9 sendi eitt eintak af mynd þessari heim til Reykjavíkur f undan mér sumarið 1910. Ég leyfði konu minni að sýna ana vinum og ættingjum, en ekkert orð skrifaði ég um það, Vað mér sýndist um auka-andlitin tvö. ^onan mín skrifaði mér aftur og kvað bæði andlitin hafa Þekst hér heima. Jafnskjótt og frú Ágústa Svendsen hafði séð f'Vndina, hafði hún sagt: >Þetta er hún Sólrún, ömmusystir ans síra Haralds*. Ég tók þessari fregn með tortrygni; annaðist naumast við að hafa heyrt talað um þessa ömmu- Systur, hvað þá meira. ^gar ég kom heim, yfirheyrði ég frú Ágústu Svendsen Vandlega. Hún var óhagganlega sannfærð um, að þetta væri ^Vnd af Sólrúnu; kvaðst þekkja andlit hennar jafnvel og mitt e‘2>ð andlit; þar væri ekki um neitt að villast, myndin væri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.