Eimreiðin - 01.04.1926, Page 71
£iMRE1ÐIN
SÁLRÆNAR LJÓSMYNDIR
151
]afnvel á sjálfri frummyndinni er andlitið óljóst, og hrukk-
i*rnar á erminni, er sjást gegnum hana, skemma mjög fyrir.
Mósið var bjartara þeim megin; fyrir því sýnist líkamning
Þess andlitisins hafa orðið gagnsærri.
Eftir að ég kom heim til íslands, sýndi ég ýmsum mönnum
^Yndina, venjulegast einslega, og varaðist að gefa nokkurar bend-
‘n9ar. Meira en 50 menn og konur af ýmsum stéttum hafa sagst
Þekkja sama manninn. Aðeins 3 sinnum hefur það komið fyrir, að
^nn hafa tilnefnt annan mann; og fyrsta sinnið þeirra þriggja
Var það faðir hans, sem til var nefndur; annað sinnið bróðir hans.
Maðurinn var ættingi minn. Ég kom oft til hans, meðan
ann lá banaleguna. Svipurinn á andlitinu á myndinni er sami
andlitssvipurinn og var á honum í banalegunni. Hann dó með
°*9u í vinstra augnahvarmi. Hún er sýnileg á myndinni.
^kninum, sem stundaði hann í banalegunni, var sýnd þessi
j^Vnd haustið 1910. Hann mundi vel eftir bólgunni í augna-
Varminum. Ýmsir ættingjar hans aðrir en ég eru sannfærðir
jj1?’ að þeir þekki andlitið. En að mínum dómi er ekki að
^ast við, að aðrir kannist fyllilega við andlitið, en þeir, sem
Sau hann í banalegunni.
^ skal tekið fram, að fullyrt er af þeim, er segjast vera
amliðnir menn, að lang-auðveldast sé að sýna sig eins og
1 amsgerfið var síðast hér í lífi. Má í því sambandi minna á,
]esús birtist upprisinn með naglaförin í báðum höndum.
. ^9 sendi eitt eintak af mynd þessari heim til Reykjavíkur
f undan mér sumarið 1910. Ég leyfði konu minni að sýna
ana vinum og ættingjum, en ekkert orð skrifaði ég um það,
Vað mér sýndist um auka-andlitin tvö.
^onan mín skrifaði mér aftur og kvað bæði andlitin hafa
Þekst hér heima. Jafnskjótt og frú Ágústa Svendsen hafði séð
f'Vndina, hafði hún sagt: >Þetta er hún Sólrún, ömmusystir
ans síra Haralds*. Ég tók þessari fregn með tortrygni;
annaðist naumast við að hafa heyrt talað um þessa ömmu-
Systur, hvað þá meira.
^gar ég kom heim, yfirheyrði ég frú Ágústu Svendsen
Vandlega. Hún var óhagganlega sannfærð um, að þetta væri
^Vnd af Sólrúnu; kvaðst þekkja andlit hennar jafnvel og mitt
e‘2>ð andlit; þar væri ekki um neitt að villast, myndin væri