Eimreiðin - 01.04.1926, Blaðsíða 22
102
STJÓRNMÁLASTEFNUR
EIMREIDIN
skipunin svipuð í öðrum frjálsum Iöndum, sem njóta þinS'
ræðisstjórnar.
íslendingar hafa fengið sjálfstæði sitt í þrem skrefum. Hið
fyrsta var stjórnarskráin 1874, þegar þjóðin fékk fjármálin i
sínar hendur. Annað sporið var stigið laust eftir aldamótm,
þegar æðsta stjórnin fluttist inn í landið, og hið þriðja 1918,
þegar Danir viðurkendu Island sem sjálfstætt ríki.
Á dögum Jóns Sigurðssonar og Benedikts Sveinssonar
skiftust menn hér í flokka, eins og áður er sagt, eingöngn
eftir viðhorfinu til Dana, eftir því hvort sjálfstæðisþrá kjós*
enda var mikil eða Iítil. Þessi flokkaskifting helzt nokkur ar
eftir að stjórnin fluttist inn í landið. En eftir að Hannes Haf*
stein hafði beðið ósigur í kosningunum 1908, fór hin gamln
flokkaskifting að riðlast. Landið var búið að fá mikið sjálf'
stæði í verki, öllu meira en í orði, og þjóðin fann. ekki mjoð
mikið til, að skórinn krepti þar að. Aftur á móti voru óta
innlend vandamál, sem biðu úrlausnar. Flokkar myndaðir um
viðhorfið út á við hlutu því að hverfa úr sögunni, og flokkar
að myndast um hin innri mál í samræmi við það skipulaS-
sem ríkir í öðrum frjálsum löndum. Meinsemd gömlu flokk-
anna kom fram í endurteknum sprengingum. Sjálfstæðisme1”1
klofnuðu á brottrekstri Tryggva Gunnarssonar úr bankanum-
Nokkru síðar tók Hannes Hafstein aftur við völdum, en Þa
klofnaði Heimastjórnarflokkurinn í tvö brot, er sitt fylS”
hvorum af helztu áhrifamönnum flokksins. Sjálfstæðismenn
unnu nú sinn síðasta kosningasigur, en héldu völdunum stutta
stund, því að þá klofnaði flokkurinn í langsum og þversu”1
út af hinum svonefnda »fyrirvara« og afleiðingum hans. SkV1
ingin á þessum sífeldu uppreistum í Heimastjórnar- og Sja _
stæðisflokknum, sem gerði þá lítt hæfa til starfa, liggur í Þvl'
að verkefni þeirra var þá leyst að allmiklu leyti, en skipu^
þeirra gerði þeim ófært að fást óskiftir við innanlandsrnálm-
Flokkarnir voru myndaðir eftir skoðunum manna á viðhor
inu gagnvart Dönum, en í báðum flokkum var blandað sama”
framsóknarþrá og kyrstöðulöngun að því er snerti félagsma
innanlands. Þegar þurfti að taka á þeim málum, rofnaði fV
ingin og flokkarnir skiftust. Þegar framfaramenn landsins sau
hvert stefndi, byrjuðu þeir að vinna að nýrri flokkaskipun’