Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Síða 22

Eimreiðin - 01.04.1926, Síða 22
102 STJÓRNMÁLASTEFNUR EIMREIDIN skipunin svipuð í öðrum frjálsum Iöndum, sem njóta þinS' ræðisstjórnar. íslendingar hafa fengið sjálfstæði sitt í þrem skrefum. Hið fyrsta var stjórnarskráin 1874, þegar þjóðin fékk fjármálin i sínar hendur. Annað sporið var stigið laust eftir aldamótm, þegar æðsta stjórnin fluttist inn í landið, og hið þriðja 1918, þegar Danir viðurkendu Island sem sjálfstætt ríki. Á dögum Jóns Sigurðssonar og Benedikts Sveinssonar skiftust menn hér í flokka, eins og áður er sagt, eingöngn eftir viðhorfinu til Dana, eftir því hvort sjálfstæðisþrá kjós* enda var mikil eða Iítil. Þessi flokkaskifting helzt nokkur ar eftir að stjórnin fluttist inn í landið. En eftir að Hannes Haf* stein hafði beðið ósigur í kosningunum 1908, fór hin gamln flokkaskifting að riðlast. Landið var búið að fá mikið sjálf' stæði í verki, öllu meira en í orði, og þjóðin fann. ekki mjoð mikið til, að skórinn krepti þar að. Aftur á móti voru óta innlend vandamál, sem biðu úrlausnar. Flokkar myndaðir um viðhorfið út á við hlutu því að hverfa úr sögunni, og flokkar að myndast um hin innri mál í samræmi við það skipulaS- sem ríkir í öðrum frjálsum löndum. Meinsemd gömlu flokk- anna kom fram í endurteknum sprengingum. Sjálfstæðisme1”1 klofnuðu á brottrekstri Tryggva Gunnarssonar úr bankanum- Nokkru síðar tók Hannes Hafstein aftur við völdum, en Þa klofnaði Heimastjórnarflokkurinn í tvö brot, er sitt fylS” hvorum af helztu áhrifamönnum flokksins. Sjálfstæðismenn unnu nú sinn síðasta kosningasigur, en héldu völdunum stutta stund, því að þá klofnaði flokkurinn í langsum og þversu”1 út af hinum svonefnda »fyrirvara« og afleiðingum hans. SkV1 ingin á þessum sífeldu uppreistum í Heimastjórnar- og Sja _ stæðisflokknum, sem gerði þá lítt hæfa til starfa, liggur í Þvl' að verkefni þeirra var þá leyst að allmiklu leyti, en skipu^ þeirra gerði þeim ófært að fást óskiftir við innanlandsrnálm- Flokkarnir voru myndaðir eftir skoðunum manna á viðhor inu gagnvart Dönum, en í báðum flokkum var blandað sama” framsóknarþrá og kyrstöðulöngun að því er snerti félagsma innanlands. Þegar þurfti að taka á þeim málum, rofnaði fV ingin og flokkarnir skiftust. Þegar framfaramenn landsins sau hvert stefndi, byrjuðu þeir að vinna að nýrri flokkaskipun’
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.