Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Blaðsíða 70

Eimreiðin - 01.04.1926, Blaðsíða 70
150 SÁLRÆNAR LJÓSMVNDIR eimrei£>iN segja honum neitt um hagi mína né hvaðan ég væri. Það eitt tók ég fram við hann, að ég væri útlendingur, eins oð hann gæti heyrt á mæli mínu. Hann bað mig rannsaka herbergið, þar sem ljósmyndunin fór fram, sérstaklega hornið, þar sem svartur dúkur var hengdur upp. Því að upp við það ljald tók hann myndirnar- En að öðru leyti skih1 ég mér ekki neitt a myndatökunni. Éð aði að sjá, hvort auka' mynd kæmi, og ^a sönnunina vera fólðna í því — ef um nokknr3 sönnun yrði að i-33^3 — að andlitið yrði ana lit íslendings, sem ein hver heima kannaði® við. Mr. Wyllie myndina af mér sl° mínútum eftir að eS kom inn í stofu hans- Líkindin voru því fyrir því, að hann ð261 vitað nokkuð um dnIia ættingja mína eða v|nl’ er alið höfðu aldur sinn úti á íslandi. Mr. ,e til. 1. mynd. vissi þá víst ekki, að ísland væri ttinðt3 en Einu tók hann mér vara fyrir, áður en hann opnaði vél,naJ ég skyldi ekki hugsa um neinn ákveðinn framliðinn ae eða vin; við gætum engu um það ráðið, hvað kæmi; ákveðnar hugsanir frá okkur gætu truflað fyrir; áríðandi v að vera sem allra rólegastur og hlutlausastur — j>passive<• . Þegar myndin var fullgerð, og ég sá hana fyrsta sinn, Pe ég þegar karlmannsandlitið framan á hægra handlegg 111111 Myndin er hér miklu óljósari en á sjálfri frummyndinni. ^ erfitt er að prenta sumar af þessum sálrænu myndum; ” þola margar ekki þá meðferð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.