Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Blaðsíða 97

Eimreiðin - 01.04.1926, Blaðsíða 97
E|MREIÐIN HEIMSKAUTAHAGAR 177 Sex sinnum fleiri nautkindum, eða að minsta kosti 500 miljón- Um. gn kjötframleiðslumagn 500.000.000 nautkinda.svarar til iötframleiðslumagns 2000.000.000 sauðkinda. Það er talið, að íbúatala jarðarinnar sé nú 1800 miljónir. ^\ ’búatalan vex eftir þeim mælikvarða, sem hagfræðingarnir telÍa sig hafa fundið nákvæmastan, megum vér búast við því, eftir hundrað ár hér frá verði hún orðin 3000 miljónir. ^ styttri tíma en hundrað árum er heldur ekki hægt að ala UPP 500 miljónir nautkinda. Þegar hreindýrastofn jarðarinnar er orðinn 100.000.000 er árlega hægt að slátra 25.000.000, ®.em gefur hér um bil 5000.000.000 punda af hreindýrakjöti. sama hátt mætti fá árlega 50.000.000.000 punda af naut- JHdakjöti. Ef vér gerum svo ráð fyrir, að hægt væri að auka l°tframleiðsluna um helming í þeim héruðum hitabeltisins og mPfuðu beltanna, þar sem er of þurlent til þess að korn ?el’ vaxið, mundi þar bætast við 100.000.000.000 punda. k þess væri óhætt að gera ráð fyrir því, að efnamenn mVndu enn um all-langt skeið halda áfram lítilsháttar kjöt- amleiðslu í akuryrkjuhéruðum, sem aukagetu, ýmist af göml- . yana eða til smekkbætis, líkt eins og menn rækta nú arber í vermireitum. Það mun því nærri sanni, að áætla e9' allan kjötforða heimsins á því herrans ári 2025 300.- j^OOOO.OOO punda'). Með því að skifta því jafnt niður á erl nannsbarn á hnettinum, verða það um 5 únsur af kjöti arið ' S6m ^V6r a^omencla vorra seta gert sér vonir um 2025 og ekki nema tvær til þrjár únsur árið 2125. Þá 0r> ? kiötneytendur blessa jurtafæðuneytendur, sem verða f ^lr ærið fjölmennir um þetta leyti, sem ekki er heldur að eru keElar þess er gætt, hve kappsamlega þeir nú þegar feknir að útbreiða kenningar sínar. Á því einu getum er þá an °S kjöts einnig bygt þá von, að barnabörn vor, sem geta illa verið, fái kviðfylli sína af því, þegar þau langar í ber^ela borgað það fyrir, sem upp er sett. Það kjöt, sem þá þar 9 marl<aöinn, kemur aðallega úr tveim áttum, að sunnan, kui ,Settl °f þurlent er fyrir akuryrkju, og að norðan, þar sem m" er svo mikill, að korn þrífst ekki. 6nskt Pund = 16 únsur = 453 gr. Þýð. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.