Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Síða 90

Eimreiðin - 01.04.1926, Síða 90
170 HEIMSKAUTAHAGAR EIMRElpIt< «r allmjög skógi vaxið, sumt skóglítið, en yfir höfuð er Þa gott beitiland. Nokkuð af því er fyrir sunnan norðurhei^ skautsbaug, en jafnvel fyrir norðan heimskautsbaug er gróðrar fjölbreytni miklu meiri en menn gera sér alment í hugar lund; þar eru að minsta kosti 30 burknategundir, 250 skóf>r (fléttur), 330 mosategundir og 760 tegundir blómjurta. Auðvit^ er aðeins lítill hluti þessara jurtategunda venjulegar fóðurjurti*- En að öllu samanlögðu eru þær stærsti gripafóðursforði, set11 fáanlegur er í heiminum á landi, sem ég hef kallað varanles beitiland. Eins og stendur er oss aðeins kunnugt um eitt húsdýr, seI getur lifað á þessu fóðri eins og það kemur fyrir, og því í kjöt og önnur verðmæt efni, svo sem mjólk og skini1- Það er hreindýrið, þetta aðalhúsdýr fornaldarmanna. vitum ekki, hve lengi það hefur verið húsdýr, en forfeð^ vorir í Evrópu á steinöldinni átu hreindýrakjöt. Alment álitið, að þau hreindýr hafi verið vilt, en sumir fræðimeIin halda, að þau hafi verið tamin. Vér vitum fyrir víst, að hrein Öld e- dýr voru notuð sem húsdýr í Norður-Kína á 2. og 3. 890)- Kr. Elfráður hinn mikli getur þess í annálum sínum (um að á hans tímum hafi Norðmenn átt hreindýr og hagnýtt P Enginn veit með vissu, hve margar miljónir af tömd^ hreindýrum eru til í norður-Síberíu. í hinum geysi-víðáttumi héruðum þessa lands eru víða hjarðmenn, sem ekki n hugmynd um höfðatöluna á hreindýrahjörðum sínum. I surn héruðunum er alment álitið, að sá maður sé ekki vel stse ^ sem ekki eigi að minsta kosti 10,000 hreindýr. í Finnle^ ' Svíþjóð og Noregi eru hjarðirnar miklu minni, og sá er talinn auðugur, sem á nokkur hundruð hreindýr. Á árunum 1892 til 1902 lét Bandaríkjastjórnin nákvæmlega 1280 hreindýr frá Síberíu til Alaska.1) maður flyti3 Stærsta •s 1771 hreindýr fyrst flutt til íslands ári ( 1) Eins og kunnugt er, voru hreindýr fyrst flutt tíl Islanas a“7ginust og sett á Iand í Rangárvallasýslu. Af 13 dýrum, sem flutt voru, aðeins 3 heilu og höldnu í Iand, en 10 dóu á leiðinni til íslands. ^ árum síðar höfðu þessi 3 hreindýr aukið svo kyn sitt, að þau vorU... 11 alls. Árið 1775 voru aftur flutt inn hreindýr. Voru þau 23 að W ^ (j| sett á land f Hafnarfirði. Sumarið 1783 voru nokkur hreindýr íslands og sett á Iand í Eyjafirði. Loks voru flutt inn 30 hrein Yr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.