Eimreiðin - 01.04.1926, Page 101
^■MREIÐIN
AF HÁKOLLUM
181
kéttskipaður stendur úti fyrir holudyrunum, sem hann byggir
' nábýli við sæsvölu og skrofu, og snýr skjannahvítu fjaður-
Hóstinu móti sólu; um brekkurnar breiðir útigönguféð, sem
®'9> fer úr haustholdum, þótt aldrei fái strá heiman að, úr sér.
'°ku kind sést stökkva niður á stallana utan í, þar sem fyrir-
9erðslan er farin að bila, þar er grasið óvalið, en sauðkindin
a ekkert friðland utan í, í fýlabygðinni, því þar er fýlunginn
e,nvaldur og hrekur kindurnar burtu, þegar þær gerast of
na5r9öngular við hreiðrið hans, með því að etja á þær fýla-
sPýjunni, sem sauðkindinni er meinilla við að fá í drifhvítan
a9öinn. Ómurinn berst hingað upp til manns frá þúsundum
Pnsunda hinna vængjuðu skara, sem lyfta sér léttilega yfir
er9brúnunum og neðan úr hömrunum, þar sem alt er mor-
and> af fljúgandi fugli, farandi og komandi, stígur upp dímm-
^ddaður rómur svartfuglanna, einkum undir austanátt, sem
^Ssja öll bælin og syllurnar utan í hengifluginu, og ber of-
nriiða hjáróma sönginn í rillunni, sem alstaðar er illa séð og
nbogabarn hjá bjargbúunum og láta verður sér nægja að
e’ðra um sig í útskefjum og skompum, þar sem brimið
e|bir innan í stórróti, eða blásnasirnar, þar sem hún naum-
as* helzt við í ofviðrunum. Út um víðan sjóinn berst leikurinn,
°9 hér og þar er sem hveragosum skjóti upp, er hinn vængj-
unnull, eftir tilvísan hafsúlunnar, fugladrotningarinnar, með
1 *randi fjaðrabliki hópast í fuglagerið og eys upp úr sílatorf-
anniri handa ungviðinu, sem hér er klakið út í ríkum mæli,
°9 nú er kveikilegt um sjóinn og fiskvon, segja menn.
, rá Lágukollum er tekinn síðasti kippurinn, og þá er maður
0tninn upp á Hákolla. Norðan í þeim eru Hákollahamrarnir
. e^ hinu illræmda Hákollagili, en þangað leggur vegfarand-
^ ekl<i leið sína. Fyrir neðan breiðir Dufþekjan, er ber
a nið eftir Dufþak hinum írska, úr sér og nær yfir mikinn
^ uta Heimakletts að norðan, öll skrúðklædd að sumrinu há-
sl0>i,nU ^vannastóði, sem fyllir alla bringi og bekki og hvern
f ^a og hverja hillu og tó, og hvannanjólarnir, er margir
Seilingarhæð, bera hvíta blómkrónuna hátt yfir dökkgrænu
uVannaliminu, en þúsundir fýlunga byggja hér hreiður sín
^n ‘r skjólgóðum hvannablöðunum. Þó fer enginn maður hér
m 9eialaus í huga, því að á Dufþekju hafa fleiri menn far-