Eimreiðin - 01.04.1926, Síða 104
184
AF HÁKOLLUM
EIMR£I®lfí
og suðri í skjóli hins mikla jöklajöfurs. En fossar hlaupa kátir
niður af bröttum hamrastöllum sóllangan sumardaginn. 09
hjarnbreiðan mjallhvíta á Eyjafjallajökli og Mýrdalsjökli, sem
á heiðbjörtum sumardegi við sólaruppkomuna breytist í fagur'
rauðlitaða purpuraglóð, svo dýrðlega, að enginn fær með orð-
um lýst, þenur sig lengra og Iengra til austurs unz hún hverf-
ur við blábrún himinhvolfsins. Auganu fróa lengst í suðausfri
Mýrdalsfjöllin, sveipuð bláheiðum mötli, með Dyrhólaey vl^
syðstu nöf. Þar austur af fær maður að eins skygnst inn um
ofursmá göngin á Dyrhólaeynni og um lágskörðin milli fja"'
anna, sem skína eins og sólarhlið og gefa innsýn til nyrra
Furðustranda. í hásuðri hvílist augað við spegilflöt sjávarinsi
sem liggur út óravegu, og hugurinn skundar hraðfara léttum
fetum, í töfrandi seiðmagni, um leiftrandi ljósvakageimmnr
hinar björtu ómælisleiðir undir sól.
Sigfús M. Johnsen-
Fundabók Fjölnisfélags
3. dez. 1842—27. maí 1847.
|3. fundur 1842]
17- dag decembermánaðar var aptur haldinn fundur hla
Marfleet; var þá fyrst lesið upp ágrip þess, er fram f°r^
næsta fundi á undan, og samþikkt. Þvínæst var lesið upp ^re
frá Hr. Grími Þorgrímssyni Thomsen, dagsett 12 dag þ- ^1"
æskti hann að bréfið væri bókað, »seinni tímum til viðvor
unar«, og töluðu menn um hvört gjöra ætti þessa bón 11
seinustu; enn allir voru á, að ekki væri verðt að gjöra Þe
bón hans. —
Þvínæst las Br. Pétursson, framsögumaður laganefndarma_
ar, 3— grein laganna. Töluðu menn nú um, hvörnig hníta ^
aðalefninu úr annari grein, sem fallin var, við hina þriðju, ^
kom mönnum saman um ekki þyrfti meira að seigja enn
því skyni« ogsfrv.