Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 25

Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 25
ElMREIÐIN SÁLARLÍF KONUNNAR 297 ast saman á ýmsan hátt hjá báðum, en óeigingirnin verður t>ó aðaleinkenni kveneðlisins og eigingirnin karleðlisins. Und- antekningar eru alstaðar og gera ekki annað en sanna regluna„ Ein meginþrá manneðlisins, hvort sem um karl eða konu er að ræða, er þráin eftir áframhaldandi lífi. Hér er ekki átir við löngunina til að lifa persónulegu lífi eftir líkamsdauðann, heldur löngunina til þess að lifa áfram meðal kynslóðanna eftir að maður sjálfur er löngu horfinn af þessari jörð. Karl- ^iaðurinn þráir að skapa einhver þau verk, sem lifi hann, sem varðveiti nafn hans meðal óborinna kynslóða; hann lifir f uerkum sínum. Konan lifir í barninu sínu, á þann hátt finst t'enni sínu lífi haldið áfram. Vitanlega er þessi tilfinning gagn- ^art barninu heldur ekki ókunn karlmanninum, en barnið verð- Ur þó aldrei eins nátengt honum, eins og það er móðurinni,. hann hefur ekki skapað það á sama hátt og hún, sem hefur borið það undir brjóstinu í marga mánuði. Afleiðingarnar af því, sem nú hefur verið sagt, eru mjög víð- *®kar. Það, að maðurinn fyrst og fremst lifir í verkum sínum,. verður til að styrkja hugsanalíf hans. Það, sem hann þráir,. er áþreifanlegt, ef svo mætti segja, hvort sem það eru vana- 'e9ar lífsnautnir: matur, drykkur, auður, völd o. s. frv. eða hann leggur sig fram við eitthvert starf og leggur alla sína Sal í að ná einhverju takmarki á því sviði sem listamaður,. stjórnmálamaður o. s. frv. Til þess að ná takmarki sínu, hvað at þessu, sem það nú er, beitir hann hugsanakrafti sínum,. Sei« við það þroskast. Hér kemur svo innsýnið honum til ^iálpar og opnar honum nýja vegi, þar sem skynsemin og r°kfræðin duga ekki. Konunni er öðru vísi farið. Af því að hún lifir fyrst og. lremst í barninu, er það hjól, sem alt hennar líf snýst um,. i’tandi vera utan við hana sjálfa. Þess vegna hljóta hugsanir ^nnar að snúast um aðra, en ekki um sjálfa hana. Þetta er Sv° ríkt í eðli hennar, að þegar hún hefur ekki barn að lifa fyfir, þá verður hún að finna einhverja aðra lifandi veru til ^ss að lifa fyrir. Alt af verður miðdepill lífs hennar einhver anur en hún sjálf. En þessi þörf konunnar hefur sjónarmiði sífeldar fórnir í för með sér. Það' jarðneskan ávinning í för með sér fyrir konuna: vera o ra mannlegu Uefur engan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.