Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 105

Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 105
EIMREIÐIN RITSJÁ 377 rannsóknir, sem er að finna í prentuðum ritum. Ekki fjölorðari en Scia- Sraphia Hálfdanar Einarssonar er um siðskiftaöld, getur hún þó um sitt- hvað, sem P. E. ÓI. minnist ekki á. Hálfdan hafði séð brot úr hinu týnda riti Sigurðar Stefánssonar um áifa og vofur (P. E. Ól. 312) og seS>r ofurlítið frá efninu (Sciagr. 163—4, sbr. og Safn Fræðafélagsins V. 113). Hálfdan segir, að þeir síra Magnús í Laufási og síra Ólafur í Kirkjubæ hafi ort á latínu undir íslenzkum háttum hvor til annars (Sciagr. 92, ekki nefnt hjá P. E. Ól. 668—9, né meðal ljóðmæla síra Olafs). Óttari Quðmundssyni eignar Hálfdan, þó með nokkurum fyrir- vara, ekki að eins rímur af Vilhjálmi sjóð, heldur og af Þorsteini bæjar- magni og Þorsteini Víkingssyni (Sciagr. 86, sbr. P. E. Ól. 704—5). Vel hefði mátt geta þess á bls. 739 neðanmáls, að Hálfdan telur Magnús Asgrímsson, — og skömmu síðar einnig Magnús prúða, -— hafa kveðið 12 rímur af Vngvari (Sciagr. 85). Svo vandur sem P. E. Ól. annars er að því að leita til frumgagna, er kynlegt, að hann skuli á b!s. 383 vitna 1 Digtn. pá Island um Chronologia sacra síra Odds á Reynivöllum, en ekki í frumheimildina, Sciagraphiu bls. 139; sést þar, að ekki er um s)álfstætt rit að ræða, eins og P. E. ÓI. hyggur, heldur þýðingu. Þrjár vísur úr kvæði „síra Fúsa“ (bls. 540—41) eru teknar upp í íslenzkar Sátur o. s. frv. III. 47 — 8, og gæti hent sig, að einhverjum lesanda væri shárra en ekki að fá tilvísun þangað. I sömu bók, IV. 304 o. áfr., eru Prentaðar Öfugmælavísur, og virðist svo sem þeirrar útgáfu hefði átt að Seta á bls. 720. í formála að Heiðrekssöguútgáfu minni eru talin fiest eða öll handrit, sem til eru að skýringum Björns á Skarðsá við gátur Gestumblinda (P. E. ÓI. bls. 277), og sýnt fram á ætterni þeirra; enn fremur er rannsakað þar, hvernig sú gerð sögunnar var, sem Ásmundur Sæmundsson hafði fyrir sér, þegar hann kvað Hervarar rímur (P. E. ÖI. bls. 733—4). Á bls. 45—6 sakna ég sögunnar um raunakvæði það, sem síra Jón Egilsson á að hafa ort, meðan hann sat fastur með fing- »rna milli steina í Hólafjalli (sbr. Safn I. 18); vel má vera að eitthvað sé bogið við hana, en hún er merkileg, ekki síður en sagan um Veila í sherinu, fyrir þá sök að hún sýnir, hvílíka raunabót þjóðin hefur talið í skáldskap fólgna. Við þetta skal hnýtt nokkurum fleiri athugasemdum. P. E. Ól. virðist a bls. 62, eins og áður Jón Þorkelsson í Tímar. Bókm.fél. VIII. bls. 41—2, koma nokkuð ókunnuglega að sögunni um sjónleysi Björns á Sharðsá í elli hans, en Brynjólfur biskup getur þess þegar 1649 í bréfi *>1 Worms og segir hann þá nýorðinn blindan (Wormii Epistolæ 1050).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.