Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 48

Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 48
320 FISKIRÓÐUR eimreið*^ »Heppinn varstu að missa ekki alt undan þér, eg meina allar umbúðirnar^,1) sagði Sæmundur í Langholti. »Eg hefð* nú viljað vinna til þess að geta slitið það sjálfur af, án þesS róa hefði þurft á færinu og þar með hafa fisk af okkur*> sagði eg. »Þú drægir nú færri lúður, drengur minn, ef Þ“ værir ekki nokkuð nærri botninum á stundum, en það 1X13 vara sig á því, þar sem hraunskarpt er«, sagði hann. Nú var róið suður um opna Sandvík, þar til komið var Þorbjörn (þ. e. Þorbjarnarfell) um Hörslin (þ. e. gamlar eld' borgir á Reykjanesi) og Karl um Kinn á Reykjanesi, það er í »Pollum«, aðalfiskimiði Hafnarmanna í þá daga. — Þar var nætingur af vænum þorski, en nú fór að slá gærum á sjóinn og kula, svo fjórir urðu að andæfa. Austan fyrir Reykjanesið komu nú frönsku skonnorturnar hver af annari svo tugum skifti, sigldu upp undir Hafnaberg- rendu þar og létu svo reka vestur. Mér varð oft starsýnt a þessi undurfögru skip, sérstaklega fannhvítu seglin, sem f°rU svo aðdáanlega vel og öll voru svo lipurlega samandregin eS þanin af dekki.2) Stakk þar mjög í stúf hvað snerti íslenzkn skúturnar, mér til mestu gremju. — Einnig voru nokkurar 1) Svo var sakka og öngull kallaö einu nafni meÖ leðurhönkum þe,rn’ er sökku fylgdu. ÞaÖ áttu hásetar að kosta, en ekki færið. 2) Aldrei vissi eg þaö, aö nokkurt róðrarskip í Höfnunum hefði san’ göngu viö frönsku skúturnar aö fyrra bragði, en hitt kom fyrir — °3 sjaldan — ef róðrarskipið var á heimleið. Var þá erindið jafnan að bi um að koma bréfum til Reykjavíkur á póstinn. Okkur þótti það ærin tilbreyting ef farið var í skútu sem kallað ear Raunar var engum, nema formanni, boðið upp á skipið; fekk hann P ýmsar góðgerðir. Skipshöfnin beið á meðan við skipssíðuna. . j, Einhver skútumanna gerði með bendingu skiljanlegt, að hann vild* ílát undir brauð. Var honum þá fenginn einhver þrifalegasti skinnsta ^ urinn; annað var ekki til. Var hann síðan fyltur af brauði og látinn niður til okkar. , _ Svo fekk hver maður svo sem ’/i pela af frönsku brennivíni i b * elns máli. Nú voru sumir sem alls ekki vildu þetta og aðrir sem ao dreyptu í það, en þá heltu_ þeir frönsku æfinlega niður áður e” -g buðu þeim næsta. Þetta gátum við ekki horft á, að svona vær1 með jafndýrmætan metall og komumst fljótt á að draga hvern að landi, svo ekkert spiltist. Þegar lagt var frá skútunni, voru ara ekki þyngri en lauparnir í höndunum á okkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.