Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 108

Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 108
380 RITSJÁ EIMREIÐlN sóttu yrkisefni sín, enda er og hætt við að slíkar rannsóknir yrði ekkert áhlaupaverk, sízt meðan mestalt efnið er óprentað. Stundum virðast þau þó ekki torfundin. T. d. er Zethskvæði (bls. 623—5) ort eftir kunnri helgisögu, sem ti! er í Hauksbók (útg. bls. 182—4, sbr. og kaþólsku krossvísurnar Hlýði allir ýtar snjallir óði mínum). Eigi er þessara vanda- mála hér getið af því að sanngjarnt þyki að ætlast til að alt sé kannað til hlítar í fyrstu atrennu. En mjög væri æskilegt, að maður með víðtæka þekkingu einkum á þýzkum og dönskum bókmentum frá þessum tímum og eldri, kannaði þessi efni, og gæti þó t. d. Iestur Staðarhóls-Páls á Machiavelli, og vísur hans um, bent í þá átt, að stundum þyrfti víðar að skygnast en til nálægustu þjóða. Ef til vill mun það þá sýna sig á sín- um tíma, að erlendu kvíslirnar, sem falla í fljót hinna innlendu bókmenta á siðskiftaöldinni, eru fleiri en menn vita nú, jafnvel þó að allur sálma- straumurinn sé undan skilinn. Þetta mál er nú fulllangt orðið, en eigi vil ég þó láta undir höfuð leggjast að fara nokkurum orðum um skoðun höf. á upptökum og að- draganda íslenzkrar fræðimensku í lok 16. aldar, enda skiftir dálitlu Fyrir skilning bókmentasögu vorrar, hvernig á það mál er litið. Skoðun P. E. Ól. er á þessa leið: íslendingar voru alment læsir og jafnvel skrifandi í lok kaþólsks siðar og á siðskiftaöld. Áhugi þjóðar- innar fyrir hinum fornu bókmentum, og ekki sízt sögulegum fræðum, var vakandi og þekking á þeim almenn. Ástundun þjóðlegra fræða var eigin- leg alþýðu manna. Menn létu sér ant um að varðveita hin fyrri rit fru glötun, og sést það bezt af því, að sögubækur eru til í fjölda eftirrita frá 15. og 16. öld. Bókmentirnar voru lifandi eign alls almennings, en íslendingar nutu þeirra í kyrþey og reyndu ekki til að koma öðrum þjóðum í kynni við þær. „Fyrr í voru landi, þá fundust fáir sem engir ólesandi, þar nú finnast fáir, sem í þeirri list séu nokkuð færir", segir í Edduformála Arngríms lærða, og benda þau orð ekki á almenna lestrarkunnáttu. Þó ber ekk> að leggja mikla áherzlu á þetta atriði. Formálinn lítur grunsamlega út, og gæti verið smíðaður eftir Arngríms dag undir nafni hans, en þó et Iíka hugsanlegt, að Arngrímur hafi samið hann á latínu og hafi honum síðar verið snúið. En allur andi hans er í þá átt að Iítilsvirða samtím- ann sem mest, en lofa hið forna, og rýrir það allmjög heimildargiló' hans, jafnvel þó að einhverjum tækist að sanna, að hann væri réttiIeS3 eignaður Arngrími. En hvað sem þessu líður, eru önnur atriði í skoðun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.