Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 44
316 FISKIRÓÐUR ElMREIÐirí yfir sig stýristaumnumog sagði brosandi: sBærilega fór það nú, drengir, líklega verðum við einskipa í dag. Engir koma út í Hverfinu, og ekki vildi eg eiga að stýra út Hal' mannstjarnarsund núna. En við skulum nú biðja guð að vera með okkur* — það hafði sem sé ekki verið tími til þess fYr — »og damla svo hérna suður á víkina til að byrja með4. Allir leystu hatta sína og tóku ofan, og sérhver las sina bæn, auk faðirvors og signingar, í hljóði; hvaða bænir hver las> vissi eg aldrei, það var of heilagt mál til að gera að umtalsefm- Eg hafði verið látinn læra undir fermingu sjóferðamanns- bænina í Bjarnabænum, en síðar lærði eg sjóferðasálm Half' gríms sál. Péturssonar, og þótti hann taka svo vel út yfir °3 innibinda alt, sem sjómaður þarf um að biðja, að eg notaði hann og las meira og minna af honum eftir því sem bænar- þörf mín krafði, en altaf þessi 2 vers og það síðasta: 1. Eg geng til skips í Jesú nafn’, Jesús minn hjá mér blífi ; helgra guðs engla heilagt safn hræðslu og sorg burt drífi. Mig fel eg þá, sem mér eru hjá, míns Jesú sjálfs í hendur. Verum til friðs, væntandi liðs, vernd hans yfir oss stendur. 2. í guðs nafni og ótta enn, eftir hans náðarorði, veiðarfærunum vii eg senn varpa frá skipsins borði. Þetta mitt verk miskunin merk, minn herra Jesús blessi. Veiti hann mér hvað vild hans er. Von mín og bón er þessi. 3. Jesús oss veri öllum hjá, augu hans til vor sjái, 1) Þá var aldrei stýrt með sveif nema á siglingu eða í brimi, heldur með taumum, sem brugðið var um axlir sér sitjandi, vóru endar tauwsn1- festir í metralanga þverslá, sem fest var aftur í stýrið, fyrir ofan fjöörtna- Það var í mörgu hagfeldari stjórn undir róðri, heldur en með sveif-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.