Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Side 54

Eimreiðin - 01.10.1926, Side 54
eimreið>n Beinagrindin. Eftir Rabindranath Tagore. í næsta herbergi við svefnherbergi okkar drengjanna hékk beinagrind af manni. Um nætur skrölti oft í beinunum, þegar vindsvali lék um herbergið. Um daga vorum við að skrölta 1 þeim. Við vorum sem sé að lesa beinafræði og nutum sagnar nemanda eins frá Campbell-læknaskólanum, því að f°r' ráðamenn okkar höfðu einsett sér að gera okkur að meist' urum í öllum greinum vísindanna. Þeir sem þekkja okkur vita. hve vel það tókst, og þeir sem þekkja okkur ekki, eru ems vel komnir að því að vita ekkert um það. Mörg ár eru nú liðin síðan þetta var. Á þeim tíma hafa beinin horfið úr herberginu og beinavísindin úr heilum okkar, án þess að skilja eftir nokkrar menjar. Svo var það hérna um daginn, að mjög gestkvæmt var 3 heimili okkar, svo að ég þurfti að láta fyrirberast yfir nóttma í sama gamla herberginu. Ég varð andvaka í þessu umhverf'. sem ég kannaðist ekki lengur við. Ég bylti mér í rúminu °S hlustaði á hvernig kirkjuklukkan í nágrenninu sló hverja stundm3 af annari. í einu horni herbergisins logaði á lampa. Nú t0 ljósið á honum að blakta og dofna, unz það sloknaði me öllu. Eitt eða tvö dauðsföll voru nýlega um garð gengin 1 fjölskyldu minni, og er ljósið dó á lampanum beindist hugur inn eðlilega að umhugsuninni um dauðann. Þegar ég vm*1 fyrir mér hið mikla hringsvið tilverunnar, varð lampaljos* > sem hvarf út í eilíft myrkrið, og lífsljós mannanna, veikra °S vanmáttugra, svo ákaflega áþekk fyrirbrigði í augum mínuu1' Þessar hugleiðingar urðu til þess, að endurminningunni um beinagrindina skaut upp úr fylgsnum hugans. Meðan ég v®r að reyna að gera mér grein fyrir, hvernig líkami sá he litið út, sem eitt sinn klæddi hana, fanst mér alt í einu ems og einhver væri að ganga kringum rúmið mitt og fálma m fram veggjunum í herberginu. Eg heyrði tíðan andardrátt. P
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.