Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 78

Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 78
350 LÆKNINGAUNDRIN í LOURDES eimreiðin' í lindarvatninu eða drekka af því, en sumir læknast einnig við guðsþjónusturnar og við skrúðgöngurnar, sem farnar ei"u daglega milli hellisins og Rósinkranskirkjunnar. Sérstök rann- sóknarstöð (Bureau des Constations medicales) hefur verið sett á stofn, þar sem læknar rannsaka sjúklingana, þegar þeir koma og svo aftur áður en þeir fara, til þess að ganga úr skugga um, hvort þeir fá lækningu. Þúsundir lækna víðsvegar að hafa farið til Lourdes og rannsakað sjálfir sjúklingana os lækningarnar á þeim. Samkvæmt annálum rannsóknarstöðvar- innar hafa yfir 4000 sjúklingar, sem læknar töldu dauðvona, fengið fulla meinabót í Lourdes. Að vísu er það að eins lítill hluti allra þeirra sjúklinga sem leitað hafa þangað, en þegar þess er gætt, hve sjúkdómstilfellin hafa verið slæm, svo sem berklaveiki, krabbamein, holdsveiki og aðrir sjúkdómar á versta stigi, er árangurinn dásamlegur. Engir hygg ég að treystist til þess að neita því lengur, að lækningarnar hafi átt sér stað, enda væri það óðs manns æði. Þó hafa nokkrir orðið til þess að reyna þetta. Um þær tilraunir farast Georges Bertrin þannig orð, í bókinni: „Histoire Critique des Evéne- ments de Lourdes, sem talin er einhver áreiðanlegasta oS strangvísindalegasta bókin, af öllum þeim sæg bóka, sem um Lourdes hafa verið ritaðar: Sé nokkur regla viðurkend í eðlis' og efnafræði, svo teknar séu ákveðnar vísindagreinar til dæmis, þá er það sú reglan að viðurkenna staðreyndir, sem koma í ljós við athuganir og rannsóknir, án tillits til þess, hvort oss skilst, hvers vegna staðreyndirnir eru framkomnar . . • Þa^ væri sama og að stinga öllum vísindalegum rannsóknum svefn- þorn og sýna sannleiksleit mannkynsins banatilræði, ef var tækjum upp á því að neita grandgæfilega athuguðum stað- reyndum og fengjumst ekki til að draga af þeim ályktanir vegna þess, að oss væri enn hulin lögmál þau, sem staðreynd- irnir lytu. Þó er þessari aðferð beitt. En hún er ósvífin og algerlega óvísindaleg. Hér skulu að eins tilfærð örfá dæmi af þeim grúa, sem fyrir hendi eru, um undralækningar í Lourdes, sem læknar hafa sjálfir gengið úr skugga um að gerst hafi. Stúlkubarn 23 mánaða gamalt, Yvonne Aumaítre að nafm> var með bólginn og bæklaðan fót og tók mikið út í honum-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.