Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 32
304
SÁLARLÍF KONUNNAR
EIMREI£>iN
sig, eins og dýrin gera. Einkennilegt er það líka, að þau dvra'
félög, sem hafa samstarf og samvinnu sín á milli, býflugur oS
maurar, hafa ekki sín á meðal eitt einasta karldýr.
Félagslyndi konunnar hefur fætt af sér einkennilegan eis1”'
leika. Hann er sá, að konan gefur dauðum hlutum sál. Hun
elskar alt, sem er í kringum hana. Hún getur t. d. tekið þeirrl
trygð við húsgögnin sín, að henni finst hún ekki geta skilið
við þau — af því að henni finnast þau vera lifandi. Litja
stúlkan umgengst brúðuna sína og elskar hana, eins og hun
væri lifandi, og gerir sér alls ekki grein fyrir öðru en svo se.
Margar konur hafa orðið geðveikar, af því að þær nnistu
heimili sitt og húsgögn. Þess vegna kom Lombroso fram njeð
þá uppástungu, að húsgögnin væru alt af séreign konunnar-
Maðurinn misskilur oft þessa afstöðu konunnar, honum finst
hlægilegt og fyrirlitlegt að binda sig á þennan hátt við einskiS'
verða hluti; en hann gætir ekki að því, hvað liggur 11
grundvallar. Af því að konan elskar hlutina á heimilinu sínu,
reynir hún að gæta þeirra við skemdum og láta þá líta svo
vel út sem hún getur. Einnig hér gægist fram þrá hennar
eftir því að skapa líf og viðhalda lífi, sem er mannféIaginU
svo mikils virði.
Hæfileiki konunnar til þess að leggja nokkuð af sál sum1
inn í dauða hluti, kemur líka fram á annan hátt. Hún vill 9e^
gjafir, og hún vill gjarnan taka á móti gjöfum. Gjöfin er henn1
vottur þakklætis gefandans, og þakklætið er henni mikils vir5>-
Sjálf vill hún líka auðsýna þakklæti sitt með því að gefa, °ý
þá er gjöfin frá hennar hálfu tákn þeirra tilfinninga, sem hun
vill láta í ljósi með gjöfinni. Eins og hún sjálf er reiðubu|n
til að láta hjálp í té, eins á hún ekkert erfitt með að þigSÍ3
hjálp annara. Maðurinn aftur á móti á erfitt með að þigSI3
hjálp og gjafir, og væri hann ekki tilknúður af margvísleSu
sambandi við konuna, mundi hann líka sjaldan láta öðrun1
slíkt í té. Það, sem fyrir hann er gert, reiknar hann til Pen'
inga og vill borga með peningum. Þess vegna hefur hann
fundið upp þá þægilegu aðferð, að borga drykkjupeninga fyr,r
veitta þjónustu. En konan hatar alt drykkjupeninga-fyrirkomu
lag. Þegar hún getur hjálpað, þá gerir hún það og vill 3