Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 93

Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 93
ElMREIÐIN FUNDABÓK FJÖLNISFÉLAQS 365 [16. fundur 1843]. Laugardægjinn 30 April var fundur haldin í Litlu Kon- úngsgötu hjá Bángi og voru átta á fundi; Forseti kom með bréfið til felagsmannanna heíma og útkliáði um það að fullu, hann spurði menn hvaða ritshátt menn vildu hafa á bréfinu og lögunum, og mæltu margjir fram með, að ritshættinum irði bokað það fram, sem menn sæu að við ætti eptir ritshættinum sjálfum. Forseti leitaði atkvæða um hvurt menn vildu fara leíngra í lögunum og bréfinu, enn í bokjinni væri, og féllust menn á það með 6 atkvæðum, K. Gjíslason hafði tekjið til imsar breítingar, og leítaði forseti nú atkvæða um þær hvurja fyrir sig og voru þær allar löggildar t. a. m. að b skyldi rita firir f firir framan 1 og n öi firir au og mart fleíra, að þar sem f er vant að skrifa firir framan ð, skuli skrifa b, ai firir ®, að f skjildi haldast firir framan t, g skjildu stungin þar sem so ber undir; að eí skjiidi ritast firir e g og e. g. j. það er að skjilja að sleppa g og j þar sem það heirist ekkji í framburðinum t. a. m. þiggjandi af lag á að skrifa lagi, að 2 skjildi hvurgji skrifa. Forseti spurði hvernig haga ætti j>nabnblaðinu« á bókjinni, Hom mönnum saman um að hafa það eíns og á Fjölni að undan förnu, enn seta firir nöbnin sem á honum stóðu »út- ðjefinn af nokkrum íslendíngum* mönnum kom saman að seta verð bókarinnar framaná hana og skjildi það vera 2 mörk, skjildu sölumenn á íslandi fá 7du hvurja bók okjeípis. Haldor galt tillag sitt, og sleít so fundi. G. Thorarensen. G. Magnússon. B. Snorrason. J. fiallgrímsson H. K. Friðriksson. B. B. Thorlacius. [17. fundur 18431. Löigardairinn 24 Juni var fundur haldinn hjá Nilsen í BoII- Husgotu og voru 6 menn á fundi. Konrað Gjíslason stakk uPpá að nemd manna vairi valin til að semja frumvarp til fastra stafsetningar laga, svo að þeir sem rita vildu vissi hvurju Heir mættu filgja á þetta fjellust menn. Gjísli Magnússon stakk uPpa að allir fjelalagsmenn er vildu mætti koma á nemdar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.