Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 92
364 FUNDABÓK FJÖLNISFÉLAQS eimreiðiN
vanta þótti, og var hún tekin með 6 atkvæðum.1) Þvínaest
gat forseti þess að sér hefði gleimst að ámálga um borgun
á næsta fundi, og hefði þó Gísli Thorarensen borgað og nu
greiddi ]óhan Briem. B. Snorrason.
G. Thorarensen G. Magnússon. B. Thorlacius.
H. K. Friðriksson G. Þórðarson J. K. Briem.
Konráð Gíslason J. Hallgrímsson
115. fundur 1843J.
Miðvikudaginn 26 April var fundur haldinn á Garði 6—9
og voru 9 á fundi. Forseti sagðist hafa tekjið við til*
lagseiri Konráðs Gíslasonar. Forseti las upp eínstaka greínir
úr lögunum, svo að þeir er ekkji höfðu verið á næsta fundi
áður gjætu borið upp athugasemdir sínar. Haldór Fridriksson
og B. Snorrason töluðu um að 3 greín í l,a þætti2) vaeri
óþörf eínkum þegar ekkjert væri skrifað um alþíng, studdi
Jóhann Briem mál þeírra, enn Skúli Thorlacius talaði finr
greíninni, ekkji var samt breítingaratkvæði borið fram í þessu
ebni. Forseti spurði hvurt mönnum hefði ekkji dottið neitt
nabn í hug handa fjelagjinu, enn eíngji uppástúnga var gjörö
í því ebni, kom mönnum að endíngu saman um að að láta lögjin
fara heím nabnlaus, og breíttu menn þeim nú í síðasta skipt'
undir íslandsferðina, að skjipulagi og orðfærí þar sem þesS
þótti þurfa. Þvínæst las forseti upp frumvarpið til brjefsins til
fjelagsmannanna á íslandi í annað sinn, komu nú þeír Konráð
og S. Thorlacíus með athugasemdir sínar, og var nú nokkru
breítt eptir þeim. Brinjúlfur Snorrason galt tillag sitt og laU^
með því fundinum. G. Thorarensen.
G. Magnússon.
J. K. Bríem. J. Hal/grímsson. B. Thorlacius.
Br. Snorrason. H. Kr. Friðriksson. G. Þórðarson.
1) 15. gr. laganna. — En sbr. 5. fund 1843.
2) „Vér viljum hafa alþing á Þingvelli". — í kgl. tilskipun 8. niarZi
1843 var svo fyrir mælt, að alþingi ætti „fyrsí um sinn“ að halda >
Reykjavík.