Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 91
eimreiðin
FUNDABÓK FJÖLNISFÉLAGS
363
[13. fundur 18431.
Laugardægin lta í sumri 0 var ársfundur haldin í litlu
Honúngsgötu hjá Bángi og voru 8— á fundi. Brefið til felag-
3nna heíma og lögjin voru ekkji búin að vera hjá öllum fe-
lagsmönnum, og stakk forseti því uppa að þau hjeldu áfram,
enn síðan irði haldinn aukafundur, enn þess þókti ekkji við-
Þurfa, enn nokkrum orðum var breítt, það kom öllum saman
Um, og Johanni Briem sjálfum, að alt sem híngað til hefur
verið bókað um útgaungu hans úr félagjinu er misskjilningur,
°9 verður hann með oss sem áður.1 2 3) ]ohann Briem ámálgaði
að sett irði firir ofan Söguna »Góður snjór« »snælega snuggjir
sögðu Finnar* og var það lögtekjið með 6 atkvæðum. For-
seti 3) afhendti felagsmönnum embættið, og kvaddi það síðan.
Þvínæst var forseti valinn að níu, og fjekk Gísli Magnússon
7 atkvæði; — þvínæst afhendti skrifari 4) felagsmönnum bokina
°2 þakkaði firir meðferðina á ser, mæltist hann og undan að
hann irði valinn aptur, enn félagsmenn fóru ekki að því, og
völdu hann nauðugann. Forseti bað að sjer irði valinn að-
stoðarmaður og fjekk Gunlögur flest atkvæði. Skrifari bað og
um aðstoðarmann, og fjekk Brinjulfur Snorrason flest at-
væði, og sleit forseti þvínæst fundi. — G. Thorarensen.
G. Magnússon.
Br. Pjetursson J. Hallgrímsson
J. Haldórsson. B. Snorrason. J. K. Briem.
G. Þórðarson H. K. Friðriksson
[14. fundur 18431.
Næst var fundur haldinn, 24~ dag aprílmánaðar, í No 9 í
6- gángi á garði, vóru 7 á fundi; varð first tilrætt um lögin,
°9 breitingar uppastungur felagsmanna skoðaðar, og þær
feknar er meiri hluta þótti betur fara t. a. m. »þáttur« sett
firir »kapituli«. Þvínæst samdi ]ónas grein um skrifara, sem
1) Þ. e. 22. apríl.
2) Sbr. 11. og 12. fund.
3) Gísli Magnússon.
4) Gísli Thorarensen.