Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Side 104

Eimreiðin - 01.10.1926, Side 104
376 RITS]A eimreið^ raunar eru þýddir úr dönsku einhverntíma um 1570, og hefur þeirra Þ° áÖur verið getið í riti (sjá innganginn að Islandske Annaler Storms bls- XXXXIV—VI). En segja má, að hann hafi sjálfur girt fyrir álasanir um þessi efni, með því að nefna bókina Rithöfunda á titilblaði, enda erU nafngreind skáld og fræðimenn aldarinnar sannarlega nægilegt viðfangs- efni í einni skorpu. Einkum hefur verið tafsamt að fást við skáldin, Þ° að Digtningen pá Island eftir Jón Þorkelsson hafi komið þar að góðu liði. Kvæðabækur eru í handritasöfnum, svo að hundruðum skiftir, °S seinlegt að leita í hverri einni, en engin önnur leið fær, ef tína á saman það, sem eitthvert skáld hefur eftir sig látið. Það er eitt hið nauðsyn- legasta verk, að könnuð verði vandlega öll kvæðasöfn, sem til erU 1 handriti, og samin eflir þeim fullkomin spjaldskrá í tvennu lagi, annars- vegar upphöf allra kvæða, fyrirsögn og erindatala, ásamt nafni höfundar, ef það er greint, og tilvísun, hvar kvæðið sé að finna, hinsvegar alt hið sama, en þar raðað eftir nöfnum höfunda, og félli þeim megin úr ÞaU kvæði, sem engum eru eignuð. Slík skrá ætti heima í Landsbókasafm, og gæti sáttmálasjóður margt Iakara gert en að veita dálítinn styrk •'! samningarinnar árlega, en íslenzkunemöndum háskólans væri gagnlegt að leggja fram vinnukraftinn. Um það er þarflaust að fjölyrða, hver not °S tímasparnaður fræðimönnum, ekki sízt útgeföndum, yrði að þvíl'bu kvæðatali, ef til væri fullgert. Óhætt mun nú orðið að gera ráð fyrir því, að náiega öll kurl se komin til grafar, svo að handritasöfnum muni héðan af ekki bætast heim- ildir frá siðskiftaöld að neinu ráði. Eigi er þó með öllu útséð um slík1- Sú fregn hefur flogið fyrir, að fundið sé í Hamborg ekki alls fyrir !öngu handrit að íslandslýsingu Sigurðar Stefánssonar, sem talin hefur verið glötuð, og sýnir það, ef satt reynist, að enn er ekki loku fyrir skotið, að óvæntir hlutir geti komið í Ieitirnar. Mun bráðlega von á nánar' vitneskju um þetta mál, eða jafnvel útgáfu. Fáum mönnum er jafnvel trúandi til þess sem P. E. Ól., að láta ekkert sleppa úr greipum sér innan þeirra safna, sem helzt hafa íslenzkar heimildir að geyma, en ÞaU djúp verða seint þurausin, og orðið hef ég þess var, að eigi eru nefnó sum handril, sem átt hefði við að geta, að því er virðist. T. d. erU Skjöldungavísur þær, er Arngrímur lærði sendi Worm 1638 (P. E- bls. 219), til í Uppsölum í uppskrift eftir Stephanius (DQ 12—16), handrit að lækningabók síra Kristjáns Villadssonar (bls. 362), eða köflulTI hennar, eru geymd í Dublin (Skulerud: Catalogue bls. 47—8, 49). Dæmi má og nefna um það, að P. E. Ól. hefur sézt yfir atriði eða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.