Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 96
368 FUNDABÓK F]ÖLNISFELAGS eimreidiN
jólfur Pjetursson kom á fund. Forseti tók að sér að biðla
Finn Magnússon að tala við Werláff,1) bókavörð við Kon-
úngsbókasafnið, og komast eptir hvört ekki myndi haegt að
koma því til leíðar, að landsbokasafnið fengi eitt exemplar af
bókum sem koma út heíma og Konúngsbókasafnið einasta eitt.
— Síðan tók fundurin sosem nefnd að tala um stafsetninguna,
og var Konráð Gíslason forseti í þeirri nefnd.
G. Thorarensen
G. Magnússon. Konráð Gíslason H. K. Friðriksson
Br. Pjetursson J. Hallgrímsson G. Þórðarson B. Thorlacins
120. fundur 1843].
Laugardæginn 22 ]uli var fundur haldinn hjá Nielsen, %
voru á fundi. Forseti sagdist ekki hafa ennþa gétað komið
því við að tala við Finn,2) enn lofaði því sem first. Menn
töluðu um stafsetninguna og afhendti nefndin fundarmonnum
stafsetningarmalið, eins og það var þá komið, enn fundurin
geimdi ser að gjöra ut um málalok þess þángað til á næsta
fundi. in fidem protocolli
G. Thorarensen.
G. Magnússon. B. Thorlacius H. K. Friðriksson
Konráð Gíslason J. Hallgrímsson.3) Br. Pjetursson.
[21. fundur 1843].
Loigardægin 5 August var fundur haldin á sama stað oS
áður, hafði laugardæginn áður verið haldinn fundur en bókma
og skrifarann vantaði, svo ekkert varð bókað. Konráð Gísla
son hafði minst að mörg íslendsk skjöl (Diplom) lægju óprent
uð á turni 4) og væri skaði að þau væru óprentuð stakk hann
því uppá að felagið Iéti prenta altjend þau elstu af þeím °S
kom mönnum saman um að vita first um hvurt bokmentafe
1) Þ. e. Erich Christian Werlauff prófessor (f. 1781, d. 1871).
2) Sbr. 19. f.
3) Skömmu eptir þennan fund hefur Jónas farið út í Sórey tii S|ee^
strups og var hann þar til næsta vors; kom þá á fund 9. maí og svo
því, það eina ár, sem hann átti þá eftir.
4) Þ. e. Sívala-turni (Rundetaarn) við Trinitatis-kirkju í Höfn; Ama
safn var þá geymt þar á kirkjuloftinu.