Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 57
ElMREIÐIN
BEINAGRINDIN
329
sér leiftrum í allar áttir. Stundum horfði ég í þögulli aðdáun
a hendur mínar, þessar mjallhvítu hendur, sem vel hefðu mátt
drottna yfir þróttmestu mönnum.
En stirð og blínandi beinagrindin mín gamla hafði borið
Hlsvitni gegn mér við þig, og óskammfeilnu níði hennar var
e9 ófaer um að hrinda. Þess vegna hata ég þig mest allra mannaf
Eg vildi óska að ég gæti í eitt skifti fyrir öll gert þig and-
yaka með því að birta þér ylhlýjan unað míns rósrauða lík-
a>na, og þá skyldi ég um leið þurka að fullu allar beina- og
Húku minningar burt úr heila þínum«.
*Ég gæti svarið við líkama þinn, ef þú hefðir hann enn þá,
að enginn vottur af beinafræði er eftir í höfði mér«, hrópaði
e9. >og að ekkert kemst þar að sem stendur annað en um-
^ugsunin um fegurð þína, sem ljómar eins og logbjartur geisli
a svörtu tjaldi næturinnar«, bætti ég við.
*Ég átti engar vinstúlkur«, hélt röddin áfram. »Einkabróðir
^inn hafði heitið því að giftast aldrei. Heima var ég altaf
e*n. Ein var ég vön að sitja í garðinum, í skugga frjánna,
°9 láta mig dreyma um, að allur heimurinn væri ástfanginn í
að stjörnurnar lauguðu sig, andvaka af þrá, í fegurð’
^■nni, að vindurinn gerði sér upp erindi framhjá mér, til þess
^ann fengi að Ieika um vanga mína og andvarpa við eyru
^er, og að höfgi sigi á blómagrundina undir fótum mér, er
e9 snerti hana. Mér fanst eins og allir ungir menn í heimin-
uni væru eins og reyr fyrir fótum mér, og stundum varð ég
^°Pur í huga, ég vissi ekki af hverju.
Þegar Shekar, vinur bróður míns, hafði lokið námi við
l®knaskólann, varð hann húslæknir okkar. Ég hafði oft áður
9efið honum gætur í laumi. Bróðir minn var undarlegur maður
°9 gaf sig ekki að heiminum. Heimurinn var honum ekki
n°9u kyrlátur; bróðir minn sneri því æ meir baki við honunt
°9 kunni að lokum bezt við sig í rökkurkróknum heima.
^hekar var eini vinur hans og því eini ungi maðurinn, sem ég
Sa- Og á kvöldin, þegar ég átti fundi mína í garðinum, voru
allir ungu mennirnir úr dagdraumum mínum orðnir að Shekar.
Hlustar þú? Um hvað ertu að hugsa?«
. Eg varp öndinni og svaraði: »Ég var farinn að óska, að
hefði verið Shekar«.