Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Side 57

Eimreiðin - 01.10.1926, Side 57
ElMREIÐIN BEINAGRINDIN 329 sér leiftrum í allar áttir. Stundum horfði ég í þögulli aðdáun a hendur mínar, þessar mjallhvítu hendur, sem vel hefðu mátt drottna yfir þróttmestu mönnum. En stirð og blínandi beinagrindin mín gamla hafði borið Hlsvitni gegn mér við þig, og óskammfeilnu níði hennar var e9 ófaer um að hrinda. Þess vegna hata ég þig mest allra mannaf Eg vildi óska að ég gæti í eitt skifti fyrir öll gert þig and- yaka með því að birta þér ylhlýjan unað míns rósrauða lík- a>na, og þá skyldi ég um leið þurka að fullu allar beina- og Húku minningar burt úr heila þínum«. *Ég gæti svarið við líkama þinn, ef þú hefðir hann enn þá, að enginn vottur af beinafræði er eftir í höfði mér«, hrópaði e9. >og að ekkert kemst þar að sem stendur annað en um- ^ugsunin um fegurð þína, sem ljómar eins og logbjartur geisli a svörtu tjaldi næturinnar«, bætti ég við. *Ég átti engar vinstúlkur«, hélt röddin áfram. »Einkabróðir ^inn hafði heitið því að giftast aldrei. Heima var ég altaf e*n. Ein var ég vön að sitja í garðinum, í skugga frjánna, °9 láta mig dreyma um, að allur heimurinn væri ástfanginn í að stjörnurnar lauguðu sig, andvaka af þrá, í fegurð’ ^■nni, að vindurinn gerði sér upp erindi framhjá mér, til þess ^ann fengi að Ieika um vanga mína og andvarpa við eyru ^er, og að höfgi sigi á blómagrundina undir fótum mér, er e9 snerti hana. Mér fanst eins og allir ungir menn í heimin- uni væru eins og reyr fyrir fótum mér, og stundum varð ég ^°Pur í huga, ég vissi ekki af hverju. Þegar Shekar, vinur bróður míns, hafði lokið námi við l®knaskólann, varð hann húslæknir okkar. Ég hafði oft áður 9efið honum gætur í laumi. Bróðir minn var undarlegur maður °9 gaf sig ekki að heiminum. Heimurinn var honum ekki n°9u kyrlátur; bróðir minn sneri því æ meir baki við honunt °9 kunni að lokum bezt við sig í rökkurkróknum heima. ^hekar var eini vinur hans og því eini ungi maðurinn, sem ég Sa- Og á kvöldin, þegar ég átti fundi mína í garðinum, voru allir ungu mennirnir úr dagdraumum mínum orðnir að Shekar. Hlustar þú? Um hvað ertu að hugsa?« . Eg varp öndinni og svaraði: »Ég var farinn að óska, að hefði verið Shekar«.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.