Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 95
eimreiðin
FUNDABÓK FJÖLNISFÉLAQS
367
skirði hann frá meðferð sinni á því. Gísli Thorarensen stakk
uppa að forseti irði skjildaður til að halda bók, og skrifa í
haria greinilega alla reiknínga, skíra fra hvurnig bókasolunni
hefur verið hagað og hvurnig hún hefur geingið; Konráð
bætti við að sú bók skildi og jafnan koma á fundi, og var
Þetta alt löggildt með öllum atkvæðum.1)
Forseti skoraði á þá sem ekki voru á fundinum 24 Juní,
'ietu menn vita hvurju þeir vildu heita um ritgjörðir. Jónas
lofaði að lesa upp eina örk firir vetur nætur, Br. Pjetursson
lofaði einu blaði um sama leiti, enn Gunnlöigur sagðist stor-
le9a efast um að hann skrifaði nokkuð. Konráð Gíslason
sfakk uppá að skrifa til einhvurjum fjelaganna í Rv og biðja
tá að semja stutta sögu um landsbókasabnið, til að vekja
eptirtekt á bókasafninu, líka sagðist hann mindi geta feingið
^iann sem vel væri til fær að skrifa stuttajn] dóm við
bókaregistrið2) og þókti öllum þetta vel til fallið, líka talaði
Konráð um að, íslendska bókasafnið feingi aunga bók sem
Prentuð væri í Viðeí, Konungsbókasafnið þar á móti feingi
tyær, og síndist honum nú reinandi að fá aðra bókina handa
■slendska bókasafninu, og fjellust menn á að vert væri að
9]öra tilraun í þessu efni. G. Thorarensen.
G. Magnússon B. Snorrason H. K. Friðriksson
B. Thorlacius. J. Hallgrímsson. Br. Pjetursson
K. Gíslason. G. Þórðarson
[19. fundur 1843].
Laugardaginn þann 15da dag júlí mánaðar var fundur hald-
'nn á sama stað og áður; voru 6 á fundi. Varð til rædt um
uPpástúngu Konráðs Gíslas. um landsbókasafnið. Jónas Hall-
9rímsson lofaði að rita biskupi og biðja hann um skýrslu
hans viðvíkjandi þessu efni. 4 vóru með og 1 móti. — Brin-
1) Það mun vera þessi bók, sem nú fylgir fundabókinni, lítil, bundin
bók í 8 bl. broti; er í henni skrá um afhentar bækur og móttekin tillög og
Siöld 1843—45.
2) Registur yfir íslands stiftisbókasafn. — Viðeyjarklaustri 1842. Um
kað sjá nú Minningarrit Landsbókasafnsins, bls. 52—54. — ]ón Sigurðs-
s°n sagði (í 4. árg. Nýrra Félagsrita, Kmh. 1844) að „registrið" væri
”e|n einasta afskræmisleg prentvilla".