Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 58

Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 58
330 BEINAGRINDIN EIMREIÐ11^ »Bíddu ögn. Sagan er ekki búin. Dag nokkurn um regf' iímann var ég með hitasótt. Læknirinn kom að vitja um nii9- Þá mættumst við augliti til auglitis í fyrsta sinn. Ég hvíld' •gegnt glugganum, svo að kvöldroðinn næði að leika um fölva ásýnd mína. Þegar læknirinn kom inn og leit framan 1 tnig, setti ég mig í hans spor og starði á sjálfa mig í hugan- um. Eg sá andlit mitt hvíla á mjúkum, hvítum koddanum " eins og hnípið blóm — fagurt og fölt í dýrðlegu skini kvöld' sólarinnar; lausir, hrokknir lokkar liðuðust um ennið, en hálf' lokuð, feimnisleg augun urpu töfraskugga á allan svipinn. Læknirinn spurði bróður minn í lágum, feimnislegum róm fivort hann mætti þreifa á lífæðinni á mér. Ég rétti fram máttlausan, sívalan handlegginn undan ábreið' xmni. Um leið og mér varð litið á hann, flaug í hug minn- »Ó, að ég hefði sett á mig safírs-armbönd«.i) Ég hef aldre' vitað lækni takast jafn óhöndulega að þreifa á slagæð sjúkl' ings. Fingur hans titruðu, er hann kom við úlnlið minn. Hann taldi æðaslögin, ég rannsakaði hjartaslög hans. — Trúirðu mér?4 »]á, vissulega*, svaraði ég, »mannshjartað fær ekki dulié sína sögu«. »Eftir þetta varð ég nokkrum sinnum veik, en náði tnet fljótt aftur. Ég tók eftir því, að dáendurnir frá dagdraumuu1 mínum í garðinum urðu æ fáliðaðri; þeir óskýrðust og hurfu fyrir einum einasta. Loks var ekkert annað eftir í heimi m'n' nm en einn læknir og einn sjúlkingur. Á kvöldin var ég vön að klæðast með leynd í ljósSu|a akikkju, vefja sveig úr hvítum jasmínblöðum um hárið og setj' ast á sama stað og áður undir trjánum, með lítinn speS1 í höndunum. ]æja, þú heldur nú ef til vill, að ég hafi orðið þreytt u að dáðst að fegurð minni. En það var öðru nær, því ég sa ekki sjálfa mig með eigin augum. Ég var bæði ein og tviem- Ég var orðin vön að sjá sjálfa mig eins og ég væri læknirmu- Ég starði eins og ég væri töfruð, og ég var óstjórnlega ást fangin. En þrátt fyrir öll þau blíðuatlot, sem ég sóaði upP 1) Ekkjur á Indlandi verða að klæðast látlausum hvítum klæðum, eI1 mega ekki bera gimsteina eða aðra skrautgripi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.