Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 107

Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 107
eimreiðin RITSJÁ 379 ’■! íslands, og er helzt til fáu til að tjalda frá fyrri öldum. Værum vér sem Italir, ættum vér myndir, ef ekki af Ara fróða og Snorra Sturlu- syni, þá þó alténd af Eysteini Ásgrímssyni og Einari Hafliðasyni, en nú erum vér ekki betur staddir en svo, að jafnvel Eggert Olafsson og síra Jón á Bægisá munu hafa dáið ómálaðir. Sumt þeirra mynda, sem til er af íslenzkum mönnum fyrir miðja 18. öld, mun alls óáreiðanlegt, stund- um gert eftir minni eða jafnvel út í loftið, og þyrfti að rannsaka upp- runa hverrar myndar, eftir því sem unt er, með þetta fyrir augum. Orun- samlegt virðist t. d. um myndina af síra Olafi Einarssyni (P. E. 01. bls. 670), sem komin er frá Danmörku 1648, 50 árum eftir að síra Ólafur hafði síðast stigið fæti á danska jörð. Bókmentasaga er rit P. E. Ól. ekki, enda ekki til þess ætlazt, en það er harla þarflegur undirbúningur hennar. Æviatriði höfunda eru oft svo fækilega rakin, að fáu mun þar við að bæta, og mörg drög Iögð fram hl lýsinga á einkennum skálda, ásamt sýnishornum úr kveðskap þeirra. En margar spurningar vakna, sem svör vanfar við enn, ekki sízt í þeim Þætti, sem um skáldskapinn ræðir. Hvernig þroskast bragarhættir aldar- 'unar, hverra gætir helzt og hvaðan eru þeir runnir? Hvernig veit skáld- skapurinn við því, sem kveðið var á næstu öldum á undan? Hvernig Sætir áhrifa hjá einu skáldi frá öðrum? Hvað er algerlega frumkveðið °S hvað er þýtt eða sniðið eftir erlendum fyrirmyndum? P. E. ÓI. virð- ’st nokkuð hallur á þá sveifina, að telja skáldskapinn alinnlendan í flest- um greinum, en ekkert verður um það fullyrt, meðan rannsóknir eru ekki lengra á veg komnar. Sjálfur hefur hann sannað í sérstöku riti, að þorri allra sálma siðskiftaaldar er þýddur, og var það meira en menn 8runaði áður. Síra Ólafur á Söndum sneri kvæðum úr þýzku, og má vera, að svo hafi verið um fieiri, þó að þess sé eigi getið í heimildum. Rímnaefni sum eru sótt til útlanda, þó naumast beinlínis, heldur í ný- Þýddar sögur. Líklega mundi margur gera sér í hugarlund, að öfugmæla- vtsur væri einhver hin þjóðlegasta Ijóðagrein, en svipaður kveðskapur er hl utan Islands og sjálfsagt sóttur til útlanda í upphafi. Fáir Islendingar ftunu heyra eða sjá þetta norska erindi, án þess að þeim detti í hug vísa eins og Séð hef ég köttinn syngja á bók: Og laksen högt upp i furutopp han braut smálauvi av greinar, og ikorn ned pá havsens botn skulde brjota upp store grásteinar. P. E. Ól. leggur ekki mikla stund á að grenslast eftir, hvert skáld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.