Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 45

Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 45
E1'MREIÐIN FISKIRÓÐUR 317 háska og ógnum hrindi frá, suo hætta ei granda nái. Vort hjarta hús helgi Jesús; hann oss í friði leiði; óskum þess nú allir með trú, amen sé það eg beiði. — ^egar allir vóru búnir að lesa og signa sig, var róið stund- arkorn. Svo komu yfirskipsmennirnir 8, auk formanns, til að hvíla; fram á vóru 5: 1 í krúsinni, fremst við stafninn, oflast 9amall maður ósjósjúkur, því sætið var órótt ef slæmt var, — ^ ■ barkanum, og 2 fram á — á söxunum — þeir vóru ^ipshaldsmenn og leiðsögumenn á grynningum, ef á þurfti að halda, og vóru því valdir að karlmensku og aðgætni; hjá °kkur vóru það þeir Guðmundur og Ólafur Einarssynir, stjúp- sYnir formannsins. — Aftur á vóru yfirskips, auk formanns, 1 1 miðskut — oftast unglingur — og 2 í bitanum, það vóru ^stu virðingasæti og þangað valdir jafnan góðir fiskimenn, °S um leið vóru þeir eins konar ráðgjafar, ef formanni sýndist ráðfæra sig við einhverja, sem raunar sjaldan kom fyrir ,a okkur. Þá vóru þar Guðjón Björnsson nú í Reykjavík, aötr Guðmundar kaupmanns, og Guðmundur frá Flókastöðum. Skipiö var 20 álnir milli hnýfla og svo vítt að möstur með rá °S seglum, stjökum og vara-árum lágu á þóftum eftir því endi- °n9u aftur að austurrúmi á milli manna, en þó gátu 4 menn Se,'ð á hverri þóftu í senn og tveir þeirra róið hindrunarlaust. ^ramámenn áttu að hvíla í háandófinu, fyrirrúminu og ^'öskipa, en afturámenn í slógrúminu og austurrúminu. ^á, sem hvíldi, skaut sér niður hjá þeim, sem hvíla skyldi, °9 tók við árinni um leið og hinn settist út að hástokknum °9 sat þar á meðan á hvíldinni stóð — um 15 mínútur. Þetta 2erðist svo fljótt og liðlega að áralagið ruglaðist ekki, enda '‘ar bað nauðsynlegt, einkum í mótvindi. — Nú kallaði einhver f^ðaranna framan af skipinu: »Leggið þið lagið í austurrúm- ltluI Langan og seinan í logninu! Svona, þetta er gott! Áfram Sv°I Allir það!« j Lg átti sæti miðskipa á stjórnborða. Það var að mörgu eY*i bezta rúmið á skipinu, þar var slingur minst, veðursælast,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.