Eimreiðin - 01.10.1926, Side 45
E1'MREIÐIN FISKIRÓÐUR 317
háska og ógnum hrindi frá,
suo hætta ei granda nái.
Vort hjarta hús
helgi Jesús;
hann oss í friði leiði;
óskum þess nú
allir með trú,
amen sé það eg beiði. —
^egar allir vóru búnir að lesa og signa sig, var róið stund-
arkorn. Svo komu yfirskipsmennirnir 8, auk formanns, til að
hvíla; fram á vóru 5: 1 í krúsinni, fremst við stafninn, oflast
9amall maður ósjósjúkur, því sætið var órótt ef slæmt var, —
^ ■ barkanum, og 2 fram á — á söxunum — þeir vóru
^ipshaldsmenn og leiðsögumenn á grynningum, ef á þurfti að
halda, og vóru því valdir að karlmensku og aðgætni; hjá
°kkur vóru það þeir Guðmundur og Ólafur Einarssynir, stjúp-
sYnir formannsins. — Aftur á vóru yfirskips, auk formanns,
1 1 miðskut — oftast unglingur — og 2 í bitanum, það vóru
^stu virðingasæti og þangað valdir jafnan góðir fiskimenn,
°S um leið vóru þeir eins konar ráðgjafar, ef formanni sýndist
ráðfæra sig við einhverja, sem raunar sjaldan kom fyrir
,a okkur. Þá vóru þar Guðjón Björnsson nú í Reykjavík,
aötr Guðmundar kaupmanns, og Guðmundur frá Flókastöðum.
Skipiö var 20 álnir milli hnýfla og svo vítt að möstur með rá
°S seglum, stjökum og vara-árum lágu á þóftum eftir því endi-
°n9u aftur að austurrúmi á milli manna, en þó gátu 4 menn
Se,'ð á hverri þóftu í senn og tveir þeirra róið hindrunarlaust.
^ramámenn áttu að hvíla í háandófinu, fyrirrúminu og
^'öskipa, en afturámenn í slógrúminu og austurrúminu.
^á, sem hvíldi, skaut sér niður hjá þeim, sem hvíla skyldi,
°9 tók við árinni um leið og hinn settist út að hástokknum
°9 sat þar á meðan á hvíldinni stóð — um 15 mínútur. Þetta
2erðist svo fljótt og liðlega að áralagið ruglaðist ekki, enda
'‘ar bað nauðsynlegt, einkum í mótvindi. — Nú kallaði einhver
f^ðaranna framan af skipinu: »Leggið þið lagið í austurrúm-
ltluI Langan og seinan í logninu! Svona, þetta er gott! Áfram
Sv°I Allir það!«
j Lg átti sæti miðskipa á stjórnborða. Það var að mörgu
eY*i bezta rúmið á skipinu, þar var slingur minst, veðursælast,