Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Síða 95

Eimreiðin - 01.10.1926, Síða 95
eimreiðin FUNDABÓK FJÖLNISFÉLAQS 367 skirði hann frá meðferð sinni á því. Gísli Thorarensen stakk uppa að forseti irði skjildaður til að halda bók, og skrifa í haria greinilega alla reiknínga, skíra fra hvurnig bókasolunni hefur verið hagað og hvurnig hún hefur geingið; Konráð bætti við að sú bók skildi og jafnan koma á fundi, og var Þetta alt löggildt með öllum atkvæðum.1) Forseti skoraði á þá sem ekki voru á fundinum 24 Juní, 'ietu menn vita hvurju þeir vildu heita um ritgjörðir. Jónas lofaði að lesa upp eina örk firir vetur nætur, Br. Pjetursson lofaði einu blaði um sama leiti, enn Gunnlöigur sagðist stor- le9a efast um að hann skrifaði nokkuð. Konráð Gíslason sfakk uppá að skrifa til einhvurjum fjelaganna í Rv og biðja tá að semja stutta sögu um landsbókasabnið, til að vekja eptirtekt á bókasafninu, líka sagðist hann mindi geta feingið ^iann sem vel væri til fær að skrifa stuttajn] dóm við bókaregistrið2) og þókti öllum þetta vel til fallið, líka talaði Konráð um að, íslendska bókasafnið feingi aunga bók sem Prentuð væri í Viðeí, Konungsbókasafnið þar á móti feingi tyær, og síndist honum nú reinandi að fá aðra bókina handa ■slendska bókasafninu, og fjellust menn á að vert væri að 9]öra tilraun í þessu efni. G. Thorarensen. G. Magnússon B. Snorrason H. K. Friðriksson B. Thorlacius. J. Hallgrímsson. Br. Pjetursson K. Gíslason. G. Þórðarson [19. fundur 1843]. Laugardaginn þann 15da dag júlí mánaðar var fundur hald- 'nn á sama stað og áður; voru 6 á fundi. Varð til rædt um uPpástúngu Konráðs Gíslas. um landsbókasafnið. Jónas Hall- 9rímsson lofaði að rita biskupi og biðja hann um skýrslu hans viðvíkjandi þessu efni. 4 vóru með og 1 móti. — Brin- 1) Það mun vera þessi bók, sem nú fylgir fundabókinni, lítil, bundin bók í 8 bl. broti; er í henni skrá um afhentar bækur og móttekin tillög og Siöld 1843—45. 2) Registur yfir íslands stiftisbókasafn. — Viðeyjarklaustri 1842. Um kað sjá nú Minningarrit Landsbókasafnsins, bls. 52—54. — ]ón Sigurðs- s°n sagði (í 4. árg. Nýrra Félagsrita, Kmh. 1844) að „registrið" væri ”e|n einasta afskræmisleg prentvilla".
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.