Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Síða 32

Eimreiðin - 01.10.1926, Síða 32
304 SÁLARLÍF KONUNNAR EIMREI£>iN sig, eins og dýrin gera. Einkennilegt er það líka, að þau dvra' félög, sem hafa samstarf og samvinnu sín á milli, býflugur oS maurar, hafa ekki sín á meðal eitt einasta karldýr. Félagslyndi konunnar hefur fætt af sér einkennilegan eis1”' leika. Hann er sá, að konan gefur dauðum hlutum sál. Hun elskar alt, sem er í kringum hana. Hún getur t. d. tekið þeirrl trygð við húsgögnin sín, að henni finst hún ekki geta skilið við þau — af því að henni finnast þau vera lifandi. Litja stúlkan umgengst brúðuna sína og elskar hana, eins og hun væri lifandi, og gerir sér alls ekki grein fyrir öðru en svo se. Margar konur hafa orðið geðveikar, af því að þær nnistu heimili sitt og húsgögn. Þess vegna kom Lombroso fram njeð þá uppástungu, að húsgögnin væru alt af séreign konunnar- Maðurinn misskilur oft þessa afstöðu konunnar, honum finst hlægilegt og fyrirlitlegt að binda sig á þennan hátt við einskiS' verða hluti; en hann gætir ekki að því, hvað liggur 11 grundvallar. Af því að konan elskar hlutina á heimilinu sínu, reynir hún að gæta þeirra við skemdum og láta þá líta svo vel út sem hún getur. Einnig hér gægist fram þrá hennar eftir því að skapa líf og viðhalda lífi, sem er mannféIaginU svo mikils virði. Hæfileiki konunnar til þess að leggja nokkuð af sál sum1 inn í dauða hluti, kemur líka fram á annan hátt. Hún vill 9e^ gjafir, og hún vill gjarnan taka á móti gjöfum. Gjöfin er henn1 vottur þakklætis gefandans, og þakklætið er henni mikils vir5>- Sjálf vill hún líka auðsýna þakklæti sitt með því að gefa, °ý þá er gjöfin frá hennar hálfu tákn þeirra tilfinninga, sem hun vill láta í ljósi með gjöfinni. Eins og hún sjálf er reiðubu|n til að láta hjálp í té, eins á hún ekkert erfitt með að þigSÍ3 hjálp annara. Maðurinn aftur á móti á erfitt með að þigSI3 hjálp og gjafir, og væri hann ekki tilknúður af margvísleSu sambandi við konuna, mundi hann líka sjaldan láta öðrun1 slíkt í té. Það, sem fyrir hann er gert, reiknar hann til Pen' inga og vill borga með peningum. Þess vegna hefur hann fundið upp þá þægilegu aðferð, að borga drykkjupeninga fyr,r veitta þjónustu. En konan hatar alt drykkjupeninga-fyrirkomu lag. Þegar hún getur hjálpað, þá gerir hún það og vill 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.