Eimreiðin - 01.01.1928, Qupperneq 24
4 VIÐ ÞjÓÐVEGlNN eimreidiN
svo að segja látlaus styrjöld alt árið á öðrum stöðum, svo
sem í Kína.
. Það er nú rúmt hálft annað ár síðan að
AM5«aíaKf«i’ borgarastyrjöld sú hófst, sem enn geisar 1
Kina. Yfir ein miljon manna er þar uncm
vopnum, og tveir aðilar berjast um yfirráðin í landinu: Kanton
herinn annarsvegar, en honum er stjórnað af þjóðernissinnum
eða flokki þeim, sem gengur undir nafninu Kuomintang, °S
hinsvegar nokkrir herforingjar, sem vinna í einskonar banda-
lagi gegn Kantonhernum og eru að meira eða minna ley11
stuðningsmenn stjórnarinnar í Peking. Eftir að Kantonherim'
náði á sitt vald miðhéruðunum í Kína og iðnaðarborgunui"
miklu, Hankow, Hanyang, Wuchang og Shanghai, hélt han"
áfram norður, áleiðis til höfuðborgarinnar Peking. Þjóðernis-
sinnar vilja losa landið undan ágangi útlendinga og fá 11 r,
gildi numin forréttindi þau, sem þeir hafa í landinu. Hafa þvl
þjóðir þær, sem mestra hagsmuna eiga að gæta í Kína, eink'
um Englendingar, japanar og Bandaríkjamenn, blandað ser 1
málin og sent herlið austur. En aftur hafa Rússar stutt þÍ?V
ernissinnana kínversku með ráðum og dáð. Stórveldin vild"
í fyrstu ekki viðurkenna neina stjórn í landinu aðra en
stjórnina í Peking. En eftir því sem þjóðernissinnum óx as-
megin fóru að renna tvær grímur á stórveldin, og loks le'11
þau svo sem þau mundu semja um forréttindi sín við hverp
þá stjórn, sem væri nægilega styrk til þess að geta séð "nl’
að lífi og eignum útlendinga í landinu væri engin hætta bu>n-
Eftir að Kanton-herinn eða suðurherinn, sem hann er
nefndur, tók Shanghai, voru háðar margar og skæðar orustur
á leiðinni norður til Peking. Shanghai er mesta verzlunar
borg í Kína. Yfir 40°/o af öllum út- og innflutningi landsi"
er bundið við þessa borg, og stórveldin eiga þar meiri hags
muna að gæta en annarsstaðar í landinu. Leit nú helzt u
fyrir, að þjóðernissinnar mundu leggja undir sig alt lanCl1
stofna eitt allsherjar lýðveldi og reka útlendingana úr lan •
Chiang Kai-Shek yfirhershöfðingi suðurhersins hafði notið a
stoðar rússneskra kommúnista, og afleiðingin hafði orðið s ’
að skoðanir kommúnista höfðu fengið afarmikið fylgi > bern
um. í bænum Hankow réðu kommúnistar lögum og lofu"1 °S
mynduðu þar stjórn. En víðar sáust glögg merki PeS ’
að þjóðernishreyfingin var að snúast upp í kommúnistabyumS '
Þá sneri Chiang við blaðinu, neitaði öllu sambandi við komn^_
únista og setti nýja stjórn á laggirnar í Nanking. Stórveldu
um var lofað, að þegnar þeirra skyldu fá að vera í friði m
eignir sínar í Kína, ef þeir höguðu sér sómasamlega, og )a