Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 24
4 VIÐ ÞjÓÐVEGlNN eimreidiN svo að segja látlaus styrjöld alt árið á öðrum stöðum, svo sem í Kína. . Það er nú rúmt hálft annað ár síðan að AM5«aíaKf«i’ borgarastyrjöld sú hófst, sem enn geisar 1 Kina. Yfir ein miljon manna er þar uncm vopnum, og tveir aðilar berjast um yfirráðin í landinu: Kanton herinn annarsvegar, en honum er stjórnað af þjóðernissinnum eða flokki þeim, sem gengur undir nafninu Kuomintang, °S hinsvegar nokkrir herforingjar, sem vinna í einskonar banda- lagi gegn Kantonhernum og eru að meira eða minna ley11 stuðningsmenn stjórnarinnar í Peking. Eftir að Kantonherim' náði á sitt vald miðhéruðunum í Kína og iðnaðarborgunui" miklu, Hankow, Hanyang, Wuchang og Shanghai, hélt han" áfram norður, áleiðis til höfuðborgarinnar Peking. Þjóðernis- sinnar vilja losa landið undan ágangi útlendinga og fá 11 r, gildi numin forréttindi þau, sem þeir hafa í landinu. Hafa þvl þjóðir þær, sem mestra hagsmuna eiga að gæta í Kína, eink' um Englendingar, japanar og Bandaríkjamenn, blandað ser 1 málin og sent herlið austur. En aftur hafa Rússar stutt þÍ?V ernissinnana kínversku með ráðum og dáð. Stórveldin vild" í fyrstu ekki viðurkenna neina stjórn í landinu aðra en stjórnina í Peking. En eftir því sem þjóðernissinnum óx as- megin fóru að renna tvær grímur á stórveldin, og loks le'11 þau svo sem þau mundu semja um forréttindi sín við hverp þá stjórn, sem væri nægilega styrk til þess að geta séð "nl’ að lífi og eignum útlendinga í landinu væri engin hætta bu>n- Eftir að Kanton-herinn eða suðurherinn, sem hann er nefndur, tók Shanghai, voru háðar margar og skæðar orustur á leiðinni norður til Peking. Shanghai er mesta verzlunar borg í Kína. Yfir 40°/o af öllum út- og innflutningi landsi" er bundið við þessa borg, og stórveldin eiga þar meiri hags muna að gæta en annarsstaðar í landinu. Leit nú helzt u fyrir, að þjóðernissinnar mundu leggja undir sig alt lanCl1 stofna eitt allsherjar lýðveldi og reka útlendingana úr lan • Chiang Kai-Shek yfirhershöfðingi suðurhersins hafði notið a stoðar rússneskra kommúnista, og afleiðingin hafði orðið s ’ að skoðanir kommúnista höfðu fengið afarmikið fylgi > bern um. í bænum Hankow réðu kommúnistar lögum og lofu"1 °S mynduðu þar stjórn. En víðar sáust glögg merki PeS ’ að þjóðernishreyfingin var að snúast upp í kommúnistabyumS ' Þá sneri Chiang við blaðinu, neitaði öllu sambandi við komn^_ únista og setti nýja stjórn á laggirnar í Nanking. Stórveldu um var lofað, að þegnar þeirra skyldu fá að vera í friði m eignir sínar í Kína, ef þeir höguðu sér sómasamlega, og )a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.