Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Síða 26

Eimreiðin - 01.01.1928, Síða 26
6 VIÐ ÞJÓÐVEGINN eimreiðin nokkrum Kínverja geti verið um þær þjóðir gefið. Auk þess eiga Japanar hagsmuna að gæta í Manshúríu, hinu mikla landflæmi á norðurtakmörkum Kína. Þetta frjósama land líta bæði Japanar og Rússar girndarauga, og líklegt er, að hvorki Japanar eða Rússar láti þar hlut sinn fyrir hinum, án þess að láta vopnin skera úr. Ahrif Rússa í Kína hafa orðið Japönum þyrnir í augum, og telja menn ekki ólíklegt, að bráð- lega dragi til vopnaviðsldfta milli þessara tveggja þjóða um yfirráðin í Manshúríu. Takmarkið, sem vakir fyrir frelsisvinunum kínversku, er að sameina hið víðlenda Kínaveldi undir einni innlendri stjórn. Flestir líta svo á, að því aðeins verði þessu takmarki náð, að hin einstöku fylki landsins myndi eitt allsherjarbandalag — nV »Bandaríki«. En Kínverjar eru eins fjarri því að ná þessu takmarki eins og fyrir ári síðan. I Rússlandi hefur verið allróstusamt árið sem RúsUsrae oq leið’ enda bótt stjórnin virðist föst í sessi. Englendinga. Eftir því sem dregið hefur úr vonum sam- eignarsinna um heimsbyltingu, hafa þeir snúið sér að því með meira kappi en áður, að bæta ástandið heima fvrir í landinu. Stjórnin hefur nú sumstaðar fengið bændum jarðirnar til eignar, og afleiðingin af því er sú, að fjölmenn stétt óðals- bænda er að myndast. Hinir róttækari meðal sameignarsinna telja stjórnina með þessu og fleiru hafa horfið frá hugsjon sameignarstefnunnar, og hefur risið út af þessu deila mik'1 innan flokksins. Hefur þessari deilu lokið þannig, að TrotskY og nokkrir aðrir framsæknustu sameignarmenn hafa verið úti* lokaðir frá því, að geta haft bein stjórnmálaáhrif í landinu. Rússneska stjórnin hefur sýnt það í ýmsu, svo sem með þátt' töku sinni í afvopnunarfundi Þjóðabandalagsins í Genf í haust, að hún vill gæta allrar varúðar, bæði inn á við og út á vio, og undirbúa friðsamleg verzlunarviðskifti við aðrar þjóðir mejr en verið hefur. í utanríkismálum Rússa hefur gerst tvent, sem mikla at- hygli hefur vakið, stuðningur þeirra við Kínverja, sem þeSar er um getið, og rimma sú hin mikla, sem varð milli Breta oS Rússa út af húsrannsókn þeirri, sem Bretastjórn lét Sera verzlunarskrifstofum Rússa í Lundúnum, í maímánuði síðas - liðnum, til þess að komast fyrir um undirróður þeirra meöa verkalýðs í Englandi. Þó að árangurinn yrði minni af þessar rannsókn en til var ætlast, töldu Bretar sig samt fá w.e, henni ýrns gögn fyrir því, að Rússar héldu uppi undirróðri Englandi, og er illur kurr í stórveldum þessum hvort í annar garð, þótt nokkurnveginn haldist friðurinn á yfirborðw
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.