Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Page 28

Eimreiðin - 01.01.1928, Page 28
8 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMRHIÐ'N hatur milli Þjóðverja og Pólverja. í vor ráku Pólverjar ýmsa Þjóðverja úr landi, og varð það orsök þess, að slitnaði upp úr verzlunarsamningum milli þjóðanna, sem verið var að koma á. En fyrir atbeina Strese- manns, utanríkisráðherra Þjóðverja, voru samningar teknir upp að nýju, og má nu heita, að kyrt sé með þessum tveim grann- þjóðum. Einhver merkasti viðburðurinn á Balkan- skaganum árið sem leið, er samningsgerð Albaníulýðveldisins við Ítalíu, sem Mussolim gerði í trássi við Jugoslavíu og þvert ofan í yfirlýsingu stórveldanna 1921, um sjálfstæði Gustav Stresemann. Jandsins. Samkvæmt samningi þessum er Albanía nú sem næst því að vera jarls- dæmi undir ítalskri yfirstjórn. í Mexíkó og Nicaragua hafa staðið síyrjaldir og deilur, bæði innanlands og við Bandaríkia- menn, — og er þeim ekki enn lokið. Það væri ærið einhliða, í yfirliti eins oS fTamfarir09 Þessu> að 3eta aðeins um deilur og stríð, en minnast ekki í neinu á nokkrar þær umbast- ur til almenningsheilla, sem gerðar hafa verið á árinu. Þó aö öldur úlfúðar hafi víða risið hátt, hefur einnig margt verjð unnið til bóta, sem betur fer. Geipilegar framfarir hafa orðt á sviði samgöngumálanna, einkum að þv> er Nmar^iotAfr ' loftferðir snertir, þó að við íslendingar njot- um því miður ekki góðs af þeim framföru>n í neinu, enn sem komið er. Af frægum flugafrekum má nefna Atlantshafsflug Bandaríkjamannanna Byrds, Chamberlins og Le vines — og Lindberghs. Einkum er flug Lindberghs rómaðmjoS- Hann flaug frá New-Vork til Parísar í einum áfanga, 20.'' 21. maí síðaslliðinn, og er það í fyrsta skifti sem slíkt hem tekist. Hann var 33 klukkustundir á leiðinni, en vegalenSO'n er nálega 6000 kílómetrar. Farþegaflug er nú komið í Þ? . horf í flestum löndum Evrópu, að kostnaður er engu n*eir við loftferðir en sjó- og landferðir, þegar tekið er fiu>t 1 tímasparnaðarins við loftferðalögin. Þjóðverjar standa flcstu eða öllum þjóðum framar í því, að halda uppi hagkvaernu flugferðum bæði fyrir farþega og farangur. Flugfélagið Lu Hansa í Berlín annast að mestu um þessar ferðir og he 1 notið til þess styrks, bæði frá ríkinu og ýmsum borgum Þýzkalandi. Hefur styrkur þessi alls numið um 25 rniljonU marka á ári. Hefur félagið unnið mikið verk og þarft m því að koma skipulagi á loftferðirnar og sameina þser
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.