Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.01.1928, Blaðsíða 30
10 VIÐ ÞJÓÐVEGINN eimreiðin til þess að sjá við þessum óvini. Ráðið er það, að leiðbeina flugvélunum með rafsegulbylgjum frá loftskeytastöðvum (radio- goniometry). Talið er líklegt, að þessi nýju vísindi muni út- rýma allri hættu af völdum þoku, og geti svo farið áður langt um líði, að hlutverk flugstjóranna verði það eitt að stýra hina gefnu leið, þótt þoka sé á og dimmviðri, eða með öðrum orðum svipað eins og hlutverk bifreiðarstjóra er nú. En skamt eru þessar tilraunir á veg komnar enn þá. Annars dreymir sérfræðinga í flugvísindum hina ótrúlegustu drauma um framtíð flugsins. Meðal annars er talað um að taka upp lengdarflug svo sem nokkrar mílur frá jörðu, með því að þar sé loftmótstaðan sama sem engin og geti því fluS' hraðinn orðið margfaldur við það sem nú er. En auðvitað yrði þá að flytja farþegana í Ioftþéttum flugum og flytja með nægilegt súrefni til öndunar, því enginn mundi annars lifa 1 því lofti eða réttara sagt loftleysi, sem fyrir er í slíkri hæð. Enn hefur mönnum ekki tekist að fljúga í meira en nálega l4 kílómetra hæð, en talið að varla sé líft að fljúga nema í 6-7" 7 km. hæð án sérstaks útbúnaðar. Má því ætla, að þessir draumar eigi nokkuð langt í land með að rætast. F. « , Annað furðuverk nútíðarvísindanna, sem koma mun að miklu haldi, er hin svo nefnda hro- sýn (television). Það er skozkur vísindamaður, John L. 3a>rcl að nafni, sem talinn er eiga mestan þátt í því, að menn eru nú að komast upp á »að sjá í gegn um holt og hæðir«. Fm*' sýn er stundum blandað saman við myndsímun (phototele- graphy), en þetta tvent er sitt hvað. Myndsímun er nú kom' in á svo fullkomið stig, að hægt er að myndsíma heirnsálfarm3 á milii. Þannig hefur verið myndsímað milli Berlínar °9 Buenos-Aires í Suður Ameríku, og peningaávísanir er nU farið að senda með þessari aðferð í stað þess að simrita þ^r eða senda í pósti. En firðsýn er í því fólgin, að fly(ia. framkalla í fjarlægð atburði samstundis og þeir gerast. I lan úarmánuði 1926 sannaði Baird fyrir meðlimum KonungmSa vísindafélagsins brezka, að firðsýn væri veruleiki, og siOa hefur honum tekist að fullkomna tilraunir sínar mjög. sjónstreymistöð sinni í Lundúnum hefur honum tekist að sen og framkalla á öðrum stað lifandi andlit þess, sem »si fyrir«, með öllum svipbrigðum þess, réttum hlutföllum 1)° og skugga og nákvæmu látbragði. Baird hafði verið að ga tilraunir með »talandi kvikmyndir« þegar honum hugkvaem 1 fyrst, að hægt mundi að firðsýna. Fyrsta stigið í þessU , tilraunum hans var að senda þráðlaust skugga af hlutum^. hreyfingu. Tveir aðrir hugvitsmenn, Bandaríkjamaðurinn 6.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.