Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Side 32

Eimreiðin - 01.01.1928, Side 32
12 * VIÐ ÞJÓÐVEGINN eimreidin Þeir, sem fyrstir veittu geislum þessum athygli, voru Eng- lendingarnir McLennan og Ernest Rutherford,1) eðlisfræð' ingurinn frægi. Þeir tóku eftir því árið 1903, að einhver óþektur kraftur hafði áhrif á rafmagnskönnuð (Elecfroscopej, sem þeir notuðu við rannsóknir sínar. Þeir læstu þá rafmagns- könnuðinn inni í nokkurra sentimetra þykkum blýkassa til þess að útiloka þessi áhrif. En það kom fyrir ekki. Ahrifanna gætti eftir sem áður. Ahrifin gátu hvorki stafað frá venjuleg- um ljósgeislum eða rafmagnsgeislum, en þá fremur frá radíum- geislum, því blýhylkið um rafmagnskönnuðinn var ekki þykkara en svo, að radíumgeislar kæmust í gegn. Hélt Rutherford þv'> að þessi áhrif á rafkönnuðinn stöfuðu frá radíum í jörðu i grend við tilraunastöðina. — Næsta skref- ið í rannsókn þessara geisla var það^ að svissneski eðlisfræðingurinn Gockel sýndi fram á það árið 1910, að geislarnir væru sterkari eftir því sem lengra kæmi fra jörðu. Var þar með útilokuð sú tilgáta Rutherfords, að þeir stöfuðu frá radíum í jörðu. Til þess að sanna þessa styrk' aukningu, sendi Gockel rafkönnuð í fari upp í 4500 metra hæð. Næstu fjögur árin (1910—1914) héldu þeir áfram rann- sóknunum Austurríkismaðurinn Hess og R. A. Millikan. Þjóðverjinn Kolhörster. Sýndi Kolhörster fram á, að streymimagn geislanna oæri nálega sjö sinnum meira í 9000 metra hæð en við yfi’bor jarðar. Meðan á ófriðnum mikla stóð, féllu rannsóknirnar alveg niður. En haustið 1921 og vorið 1922 hóf dr. R. A. Millikan’ prófessor í Kaliforníu, rannsóknir sínar á geislum þessum og hefur haldið þeim áfram síðan. Einnig hefur dr. Kolhörste haldið sínum rannsóknum áfram síðan 1923. ,■ 2. september síðastliðinn flutti dr. Millikan fyrirlestur á fnn , Sambands brezkra vísindafélaga í Leeds, og skýrði þar.r_ hinum merkilega árangri af rannsóknum sínum og samverk^ manns síns, dr. G. H. Camerons. Er útdráttur úr fyrirlestrm um birtur í tímaritinu Nature 7. janúar þ. á. Rannsóknin13 hafa farið fram uppi á háfjöllum, t. d. haustið 1926 í Ande fjöllunum í 4620 metra hæð og síðastliðið sumar í Kalifornn • Til þess að mæla slreymimagn geislanna var rafmagnskönn um sökt niður í háfjallavatn eitt í grend við Mount WhitneV' sem er hæst fjall í Bandaríkjunum. Hefur áhrifa geislanna rafkönnuðinn orðið vart á 57 metra dýpi. Dr. Millikan te 1) Sjá Eimr. XXX, 37.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.