Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Síða 36

Eimreiðin - 01.01.1928, Síða 36
16 VIÐ Þ]ÓÐVEGINN E1MREIðiN eða alls 100 daga. 134 mál voru tekin til meðferðar í þinS' inu að þessu sinni, flest fremur smávægileg, þótt umræðurnar um þau sum yrðu ekki að sama skapi smávægilegar. Mákn skiftust þannig eftir úrslitum: 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. Samþykt stjórnarfrumvörp.......................... Samþykt þingmannafrumvörp......................... Feld stjórnarfrumvörp............................. Feld þingmannafrumvörp............................ Stjórnarfrumvörp afgreidd með rökstuddri dagskrá Þingmannafrumvörp afgreidd með rökstuddri dagskrá Ekki útrædd stjórnarfrumvörp . *.................. Ekki útrædd þingmannafrumvörp..................... Þingmannafrumvörp vísað til ríkisstjórnarinnar . . Þingmannafrumvörp tekin aftur..................... Þingsályktunartillögur alls....................... (Þar af 20 samþyktar, 4 feldar, 3 afgreiddar með rökstuddri dagskrá, 3 vísað til ríkisstjórnarinnar og 8 ekki útræddar.) Fyrirspurnir til ríkisstjórnarinnar.............■ Alls 21 29 1 12 1 4 2 20 3 1 38 2 134 Alþingiskostnaður nemur nú að jafnaði á þriðja hundra þúsund krónum og fer venjulega talsvert fram úr áaetlun- Stafar þessi aukni kostnaður nokkuð af óþarfa málæði oS óhagkvæmum vinnubrögðum á þingi. Þetta hafa þingmenn hua fundið sjálfir, og mun í ráði að leggja fyrir þingið 1928 frUIV’. varp um einhverjar endurbætur á þessu sviði. Þjóð, sem ekH' er nema 100 þúsund að tölu, en hefur þó 42 þingmenn, seU1 er tiltölulega miklu meiri þingmannafjöldi en hjá öðrum þle° um, má ekki við annari eins mælsku út af litlu eða engu, eltl® og oft á sér stað í þinginu. Mismunurinn á fjárveitingu 03 reikningi við þinghald árin 1923—25 hefur verið þessi. Alþingiskostnaðar 1923 Alþingiskostnaður 1924 Alþingiskostnaður 1925 Fjárveiting kr. 220000,00 180000,00 170000,00 Reikninour kr. 243881,42 197421,92 263585,91 ReikninSur fram úr á®11- kr. 23881,42 17421,92 93585.91 Kostnaður fram úr áætlun kr. 134889,25 Fróðlegur samanburður fyrir þá, sem fremur vilja fp 2 þingmönnum á alþingi en fækka, fæst við að athuga þinS mannafjölda annara ríkja í hlutfalli við fólksfjölda. I Þ®, ^ löndunum kemur einn þingmaður á hverja 40—50 þusU
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.