Eimreiðin - 01.01.1928, Qupperneq 36
16
VIÐ Þ]ÓÐVEGINN
E1MREIðiN
eða alls 100 daga. 134 mál voru tekin til meðferðar í þinS'
inu að þessu sinni, flest fremur smávægileg, þótt umræðurnar
um þau sum yrðu ekki að sama skapi smávægilegar. Mákn
skiftust þannig eftir úrslitum:
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.
Samþykt stjórnarfrumvörp..........................
Samþykt þingmannafrumvörp.........................
Feld stjórnarfrumvörp.............................
Feld þingmannafrumvörp............................
Stjórnarfrumvörp afgreidd með rökstuddri dagskrá
Þingmannafrumvörp afgreidd með rökstuddri dagskrá
Ekki útrædd stjórnarfrumvörp . *..................
Ekki útrædd þingmannafrumvörp.....................
Þingmannafrumvörp vísað til ríkisstjórnarinnar . .
Þingmannafrumvörp tekin aftur.....................
Þingsályktunartillögur alls.......................
(Þar af 20 samþyktar, 4 feldar, 3 afgreiddar með
rökstuddri dagskrá, 3 vísað til ríkisstjórnarinnar og
8 ekki útræddar.)
Fyrirspurnir til ríkisstjórnarinnar.............■
Alls
21
29
1
12
1
4
2
20
3
1
38
2
134
Alþingiskostnaður nemur nú að jafnaði á þriðja hundra
þúsund krónum og fer venjulega talsvert fram úr áaetlun-
Stafar þessi aukni kostnaður nokkuð af óþarfa málæði oS
óhagkvæmum vinnubrögðum á þingi. Þetta hafa þingmenn hua
fundið sjálfir, og mun í ráði að leggja fyrir þingið 1928 frUIV’.
varp um einhverjar endurbætur á þessu sviði. Þjóð, sem ekH'
er nema 100 þúsund að tölu, en hefur þó 42 þingmenn, seU1
er tiltölulega miklu meiri þingmannafjöldi en hjá öðrum þle°
um, má ekki við annari eins mælsku út af litlu eða engu, eltl®
og oft á sér stað í þinginu. Mismunurinn á fjárveitingu 03
reikningi við þinghald árin 1923—25 hefur verið þessi.
Alþingiskostnaðar 1923
Alþingiskostnaður 1924
Alþingiskostnaður 1925
Fjárveiting
kr.
220000,00
180000,00
170000,00
Reikninour
kr.
243881,42
197421,92
263585,91
ReikninSur
fram úr á®11-
kr.
23881,42
17421,92
93585.91
Kostnaður fram úr áætlun kr. 134889,25
Fróðlegur samanburður fyrir þá, sem fremur vilja fp 2
þingmönnum á alþingi en fækka, fæst við að athuga þinS
mannafjölda annara ríkja í hlutfalli við fólksfjölda. I Þ®, ^
löndunum kemur einn þingmaður á hverja 40—50 þusU