Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Síða 41

Eimreiðin - 01.01.1928, Síða 41
ElMREIÐIN SKREIÐ 21 ^arna er skreiðarlest talin eitt af hnossunum. Hún var þó ekki nema 1200 fiska tólfræð, og kom fyrir að menn fengu betta til hlutar á einni vertíð á spegilfægða handfærisöngl- ana sína — og áttu það skuldlaust í lokin — en þeir þurftu að róa með árunum og draga fiskinn með höndunum, þeir Hiáttu ekki sitja í rasshnappnum, reykja vindlinga og drekka Sætt kaffi með beinakexi, þegar þeir voru á sjó. Þá þektist engin vélamenning, hvorki á sjó né landi.1) Því hefur verið haldið fram, að íslendingar hafi fyr á tím- uifl notað harðfisk í brauðs stað, en það er ekki að öllu leyti rett. Þeir höfðu nægilegan manndóm til að afla sér ýmissa taðutegunda úr jurtaríkinu hérlenda og létu sér enga lægingu Wkja að neyta þeirra. Helstar þeirra voru melkorn, heiða- 9r°s, söl og hvannarót, þar að auki ber saman við skyr, og af heimulu saman við mjöl til brauða. Sölva og hvanna- r°ta var beinlínis neytt með harðfiski í brauðs stað. Svo mun Þetta hafa verið frá því snemma á tímum og fram á síðasta ^iórðung næstliðinnar aldar, og svo var það fyrst, er ég man ~~ um 1874 — þar sem ég ólst upp. Faðir minn, Oddur bóndi Eyjólfsson á Sámsstöðum í Fljóts- J'ö, lét Benedikt bróður minn fara á rótafjall sem kallað var. ^001 hann með fullklyfja á hesti af hvannarót í pokum, og y°ru nokkrar æði gildar og svo langar, að nema mundi metra. ‘ivenær bezt var að grafa ræturnar upp, hvernig farið var að Pvi, og hvar þær voru teknar, get ég ekkert um sagt, því til fciess var ég of ungur, er hætt var að láta fara á rótafjall. ^óeins man ég eftir verkfærinu, sem notað var við gröftinn rótargreflinum). Hann var líkur kekkjapál, skaftið þó grennra °9 blaðið miklu mjórra, um 3 þuml. á breidd. Þá var fulltíða karlmanni skamtað í máltíð fjórði hluti af rPeðal-þorski, en kvenfólki og unglingum minni fiskstykki og ®v° sem hnefafylli af sölvum eða bútur af hvannarót. Þegar '° var að flysja utustu himnuna af rótinni var hún tárhein °9 hvít, bragðgóð og talin einkar holl. Viðbitið var súrt smér, því nýtt smér var talið ódrýgra. Þeir, sem ilt áttu með að j . V1 vt4i iuiiv/ uuiyyia. o^iii iii auu xii^w/ av 9g]a harðan fisk, þó hann væri lúbarinn, fengu hann bleytt- 2) Vél, sem er íslenzka nafnið á maskínu, þýðir líka pretti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.