Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Qupperneq 42

Eimreiðin - 01.01.1928, Qupperneq 42
22 SKREIÐ eimreiðin an í sýru. Oft voru roð, sporðar, uggar og þorskhausabein vandlega hreinsuð, látin saman við skyrsafnið á sumrin o2 skömtuð svo á veturna með súrskyrinu, sem þar að auki var drýgt með skornu káli. Þetta þótti þá gott og guði þakkað fyrir saðning, bæði hátt og í hljóði. Allmiklir erfiðleikar voru á því að afla sér skreiðar, fyrir þá, sem bjuggu fjarri fiskiverunum. Til þess þurfti fyrst 02 fremst að takast á hendur löng og erfið ferðalög, hafa ráð á traustum hestum, vel útbúnum, og eiga nægan kaupeyri, ef skreiðin var ekki afli útróðramanna frá heimilinu. Þessar ferð- ir voru kallaðar skreiðarferðir, og tímabilið, sem þær stóðu yfir, ásamt aðalkaupstaðarferðinni, hét /estirnar. Mér er ekki kunnugt um, að ferðum þessum hafi verið að nokkru lýst, en nú er margt orðið breytt frá því sem var, þó ekki sé lengra á að minnast en til 1880—’85. Vegir, áhöld, viðskifti og ferðalag, alt þetta er gjörbreytt og á sjálfsagt eftir að breytast enn meira. Þess vegna langar mig að lýsa þess- um ferðum að nokkru, eftir eigin reynd, eins og þær voru a þessum tíma og hafa að líkindum verið frá fornu fari. Þegar komið var að Jónsmessu — eða fyr, ef vel áraði o2 nægilega var sprottið til þess, að góðir hagar væru í áfan2a' stöðum — og hross komin í góð hold, var farið að búast til skreiðarferða úr Skaftafellssýslu og sveitunum á Suðurlands- undirlendinu. Var þá fyrst að aðgæta reiðinga og laga þá eftir þörfum. Venjulega voru það melreiðingar, sem notaðir voru 1 langferðir. Me/jan var fóðruð að innan með grófu vaðmáh> en að utan með skinni, og dýnur eins að utan. í klyfberum voru ávalt leðuróla-móttök, og beizli úr taglhári með trétypP1 á taumsendanum með bú- eða fanga-marki eigandans. Reipin voru oftast ólarreipi úr niðurristri nautshúð. Svo þurfti að smíða hestajárn. Þá var smiðja næstum á hverjum bæ. Skeif' ur voru ávalt fjórgataðar, en vel pottaðar á hælum og ia- Járnað var með heimasmíðuðum hestskónöglum; var fjöðrin a þeim miklu gildari en á útlendum hóffjöðrum nú, eigi var hún klipt þegar járnað var, heldur aðeins lögð út af °S hnykt þannig. Að klippa af fjöður og hnakkahnykkja þó{tl óhóf, því naglarnir voru réttir upp, þegar dregið var undan. síðan eldbornir og lagaðir til, mátti svo nota þá aftur, °S
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.