Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Side 51

Eimreiðin - 01.01.1928, Side 51
e*MREIÐ1N SKREIÐ 31 9anga svo frá þeim með skinnvörðum meljunum, að ekkert eða sem allra minst blotnaði til muna. Það hét að fansa. Væri nu e>nhver hestur meiddur eða vottaði fyrir því, var nauðsyn- ^e9t að reyna að lækna það sem fyrst. Væri það aðeins þroti eða bólga, var gott að bera á það >lúsasalve« hrært út í spiritus, en á sár var helst borin samsuða af ósaltri feiti og Vnisum græðijurtum, svo sem blóðrót o. fl. Einnig þótti ávalt °skaráð við flestum hrossa-kvillum að hanka þau í brjóstið. yar það gert með hankanálinni, eftir að búið var að þræða nana með spannarlangri taglhársfléttu. Var húðin klipin saman 1 fellingu og nálinni stungið í gegn um hana, fléttan skilin e^’r í sárinu og hnýtt að á báðum endum. Von bráðar fór að 9rafa um hankann; átti það að vera hin bezta heilsubót fyrir s^ePnuna. ^egar erindum var lokið í Hafnarfirði eða Reykjavík og ne9u lengi búið að liggja, var lagt upp og haldið af stað austur upp hjá Lækjarbotnum. Þar mátti fá kaffi — og í það. Síðan var haldið um Vötnin, sem var áfangastaður góður, °9 annað hvort um hið þá illfæra Svínahraun eða Bolavelli 1 Holviðarhóls. En það var krókur að fara vellina, og þar 9engu þá á sumrum mörg og stór naut þeirra Ölfusbænda. ru til ýmsar sögur af viðureign ferðamanna við þau, því sum þeirra voru allmannýg. A Kolviðarhóli hafði verið bygt svo kallað sæluhús haustið af samskotum úr næstliggjandi héruðum, fyrir forgöngu (°ns bónda á Elliðavatni og fleiri. Hús þetta var kofi bygður úr f 1 °9 grjóti og þakinn torfi. Loft var í honum og á því nokkur x, bess að liggja í. Niðri var húsið óskift ætlað hestum. * aurnast var hús þetta annað en nafnið. Á loftinu var alt tr^eitlí’ sem ^æ9* var skemma, áhaldalítið, súð og annað kj, u*sborið og' krassað, með rispuðum skammaryrðum og láf1™’ 60 n’®rr Var a^re' hreinsað, svo hreinasta neyð var að a bur inn nokkra skepnu. viö nnars er bað rujög furðulegt, hvað ferðamönnum var hætt ind s^emma bað, sem þeim átti að vera og var til þæg- þ a’ svo sem þarna átti sér stað, og til skamms tíma hefur u a’ — svo sem að fella niður merkisteina og steina af ule9um vegabrúnum. Þegar Guðni bóndi Þorbergsson
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.