Eimreiðin - 01.01.1928, Page 51
e*MREIÐ1N
SKREIÐ
31
9anga svo frá þeim með skinnvörðum meljunum, að ekkert
eða sem allra minst blotnaði til muna. Það hét að fansa. Væri
nu e>nhver hestur meiddur eða vottaði fyrir því, var nauðsyn-
^e9t að reyna að lækna það sem fyrst. Væri það aðeins þroti
eða bólga, var gott að bera á það >lúsasalve« hrært út í
spiritus, en á sár var helst borin samsuða af ósaltri feiti og
Vnisum græðijurtum, svo sem blóðrót o. fl. Einnig þótti ávalt
°skaráð við flestum hrossa-kvillum að hanka þau í brjóstið.
yar það gert með hankanálinni, eftir að búið var að þræða
nana með spannarlangri taglhársfléttu. Var húðin klipin saman
1 fellingu og nálinni stungið í gegn um hana, fléttan skilin
e^’r í sárinu og hnýtt að á báðum endum. Von bráðar fór að
9rafa um hankann; átti það að vera hin bezta heilsubót fyrir
s^ePnuna.
^egar erindum var lokið í Hafnarfirði eða Reykjavík og
ne9u lengi búið að liggja, var lagt upp og haldið af stað
austur upp hjá Lækjarbotnum. Þar mátti fá kaffi — og í það.
Síðan var haldið um Vötnin, sem var áfangastaður góður,
°9 annað hvort um hið þá illfæra Svínahraun eða Bolavelli
1 Holviðarhóls. En það var krókur að fara vellina, og þar
9engu þá á sumrum mörg og stór naut þeirra Ölfusbænda.
ru til ýmsar sögur af viðureign ferðamanna við þau, því
sum þeirra voru allmannýg.
A Kolviðarhóli hafði verið bygt svo kallað sæluhús haustið
af samskotum úr næstliggjandi héruðum, fyrir forgöngu
(°ns bónda á Elliðavatni og fleiri. Hús þetta var kofi bygður úr
f 1 °9 grjóti og þakinn torfi. Loft var í honum og á því nokkur
x, bess að liggja í. Niðri var húsið óskift ætlað hestum.
* aurnast var hús þetta annað en nafnið. Á loftinu var alt
tr^eitlí’ sem ^æ9* var skemma, áhaldalítið, súð og annað
kj, u*sborið og' krassað, með rispuðum skammaryrðum og
láf1™’ 60 n’®rr Var a^re' hreinsað, svo hreinasta neyð var að
a bur inn nokkra skepnu.
viö nnars er bað rujög furðulegt, hvað ferðamönnum var hætt
ind s^emma bað, sem þeim átti að vera og var til þæg-
þ a’ svo sem þarna átti sér stað, og til skamms tíma hefur
u a’ — svo sem að fella niður merkisteina og steina af
ule9um vegabrúnum. Þegar Guðni bóndi Þorbergsson