Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Page 54

Eimreiðin - 01.01.1928, Page 54
34 SKREIÐ eimreiðin hressingu, var lagt upp í síðasta áfangann af þeim, er heima áttu í Rangárvallasýslu. En Skaftfellingar áttu eftir öll stór- vötnin eystra, sem naumast var á annara færi að ríða yf>r með lestir. Þar að auki voru þeir ekki hálfnaðir með vega- lengd sunnan úr Garði austur í Landbrot fyr en í Þverár- bringum (þ. e. Dufþekjubökkum), að því er alment var talið- Ferðalög þessi voru ærið þreytandi. Menn urðu að rölta hægan klyfjagang með þunga lest í taumi eftir vondum og krókóttum vegslitrum, stundum heila sólarhringa í einu, ef svo stóð á áföngum, verða sífelt að vera að snúa sér við til að gæta að, hvernig færi á, fara af baki til að laga á, er þess þurfti, oft mjög syfjaðir, og það sem verst var, holdvotir, ^ væta var, því hlífðarföt voru léleg eða engin. Stígvél og olí»' borin föt þektust ekki í þess háttar ferðalögum. Helsta dæsra' styttingin var að kveða rímnaerindi eða að smáglettast, svo sem að kalla til þeirra, er framar — eða — fram hjá fóru; Aftanúr! yfirum! framaf! Þeir, sem þannig voru ávarpaðif hálfdottandi, tóku venjulega svo hart viðbragð, að þeir voru komnir af baki áður en þeir höfðu áttað sig á, að ekkert var að, og urðu glaðvakandi, og var þá tilganginum náð. ÁnæSl3 mikil þótti að mæta kunningja sínum. Var þá sjálfsagt, að sa» er á heimleið var, tók upp pytluna og hákarlsbita, ef hann var til, til þess að gæða hinum á, á meðan hvor sagði ððr- um fréttirnar, ýmist að heiman eða af skreiðarkaupunum. Ann- ars var mjög lítið um óhófsdrykkju í ferðalögum þessum» enda voru ofdrykkjumenn gersamlega óhæfir til þessara ferða> og enginn hefði viljað hafa þá að samferðamönnum. Hitt var annað, að flestir höfðu einhverja lögg af brennivíni í mal sínum til að hressa sig á, taka úr sér hroll og skjálfta, er þess Þur^’ og til að hýrga kunningja sína. Þá var ekki að tala um he> kaffi eða aðrar heitar hressingar. Þegar í tjaldstað var komið, var nóg að gera og margs gæta: Laga skeifur undir hestum, flytja þá á haga og he^’ tjalda og búa um sig, bera saman klyfjar og fansa, eftn- , hafa hert upp bagga eftir þörfum, því í þurki slaknaði kaðalreipunum, en í vætu á ólarreipunum, og var það þeirra versti galli. Þá er það fréttist heim, að menn væru komnir það n£
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.