Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Qupperneq 57

Eimreiðin - 01.01.1928, Qupperneq 57
EIMREIÐIN REYKUR 37 slálf. Þorbjörg hafði aldrei orðið hennar vör, fyr en hún fór að vera með Jóhanni. Var það ekki annars kynlegt, að bærinn skyldi heifa Hvarf, Sa sem þau reistu bú á? Henni hafði aldrei komið það til ^ngar, fyr en nú. Var það tákn þess, að alt ætti að hverfa? En sú .vitleysa! Ekki hafði Þórhallur horfið . . . Og eins °9 hún ætti ekki að vera þakklát! Sjálfsagt hafði það að einhverju leyti verið henni að kenna, a^ alt skyldi fara svona — að alt hafði rúist utan af henni, tangað til hún fluttist til sonar síns með lítilfjörlega fataleppa °9 ekkert annað, og var komin í þetta örlitla vinnukonuher- ^er9i, og átti ekkert til að setja inn í það. Ugglaust hefði Jóhann verið nógu mikill maður til þess að láta þetta ekki fara svona. En það hafði þó ekki verið henni að kenna, að taugaveikin Jóhann frá henni, svo að hún var aðstoðarlaus eftir með Sex ungum börnum. Hún hafði þá gert það, sem hún hafði 9etað. Og bráðapestin og snjóflóðið mikla voru ekki henni að er>na. Og ekki heldur verðfallið á skepnunum. Ef til vill var það henni að kenna, að dætur hennar báðar °fðu dáið á Vífilstöðum. Þær höfðu kvefast svo illilega á ar>sleiknum í (Jngmennafélagshúsinu, lent í illviðri á heim- e,ðinni og aldrei fengið heilsuna eftir það. Hún hefði getað annað þeim að fara. ~~ Guð minn góður, fyrirgefðu mér, ef það er mér að enna, tautaði hún fyrir munni sér. þær langaði svo mikið á þennan dansleik. Önnur þeirra 1111,0 hafa átt von á að hitta þar einhvern, sem þótti vænt hana. Og einhverja ánægju verða ungmennin að hafa. n9'nn veit, hvenær fyrir hana tekur með öllu. Hún gat ekki séð, að það hefði verið henni að kenna, að lr synir hennar fóru í sjóinn, þegar þeir ætluðu að fara að ^ a undir með henni, svo að um munaði. Hún hefði getað a°nað þeim að stunda sjómensku. Hún hafði reynt að telja a af því. Hún hafði alt af verið hrædd við sjóinn. En hvað aði það? Þeir vildu ráða sér sjálfir. Þeir hlógu að öllu uskrafi. Og þeir sögðu, að sér væri ekki vandara um en Utn • • . Og henni var auðvitað ekki vandara um en öðrum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.