Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Síða 62

Eimreiðin - 01.01.1928, Síða 62
42 BÓKMENTAIÐJA ÍSL. í VESTURHEIMI eimreiðiN hlutverk er að ræða að nokkru — auðvitað mest á yfir- borðínu, hjá því verður eigi komist í tiltölulega stuttri ritgerð — hina ýmislegu bókmentaiðju: blaðamensku, skáldsagnagerð og ljóðagerð Islendinga í Vesturheimi. Sízt er það þó hinn ómerkasti þáttur í sögu þeirra, og ekki fremur eign þeirra einna en frændanna heima á ættjörðinni. Bókmentir þjóðar hverrar eru sameign allra sona hennar og dætra. En hvern áhuga hefur heimaþjóðin íslenzka sýnt á bók- mentastarfsemi landa sinna vestan hafs? Hefur hún hvatt þá til verka eða stutt? Af hálfu meiri hluta manna verður svarið vart jákvætt. Það mun mála sannast, að hinum ýmsu ritstörfum Vestur-Islendinga hafi yfirleitt eigi verið sýndur verðugur sómi austan hafs. Þau hafa þar eigi hlotið verð- skuldaða eftirtekf. I eftirtektarverðri ritgerð, »íslendingar heima og erlendis® eftir Skúla Skúlason blaðamann, í Vísi í sumar er leið, spyr höf.: »Hvernig hefur ársritinu því hinu vandaða, sem Vestur-íslendingar hafa gefið út um nokkurt skeið, verið tekið á íslandi? Hverju höfum við launað samúð landa vestan hafs?« Hyggur hann, að íslendingar heima geti ekki svarað þessu kinnroðalaust. Eftir fjárhagsskýrslu þjóðræknisfélagsins að dæma hafa aðeins fáein eintök Tímaritsins verið seld a Islandi. Auk þess ber félagatalið það með sér, að félags' menn á íslandi árið 1925—’26, voru aðeins þrír talsins, °S allir heiðursfélagar. Hér þarf engu við að bæta. Tölur þessar mæla svo, að engum getur misskilist. Ekki hafa heldur vestur-íslenzkar ljóðabækur eða önnur skáldrit yfirleitt átt mikilli útbreiðslu að fagna á íslandi. Er það dómur þeirra, sem kunnugastir eru því máli. Hvað veld- ur? Fjarlægðin — eða vanþekking á andlegri vöru íslending3 vestra? Eru ritstörf þeirra ekki Iestrar verð eða viðurkenn- ingar? Því fer fjarri. Eftir ítarlega rannsókn er ég sannfæ1-^' ur um það, að Vestur-íslendingar hafa með ritstörfum sínum — sér í lagi með ljóðagerð sinni — lagt álitlegan skerf til íslenzkra bókmenta, og er hlutdeild þeirra í bókmentum vorum eigi aðeins drjúg að stærð, heldur einnig að fjölbreytni oð listgildi. Og þessvegna ber ritstörfum þeirra meiri virðing °S eftirtekt en þeim hefur til þessa sýnd verið á íslandi. Væru mér það ríkuleg laun, ef ritgerð þessi leiddi á einhvern hátt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.